Glöggt er gests augað
15.6.05
.Hamburg
Ja bite shjön þá er mar komin til bara í DK eftir að hafa verið í Hamborg og vitiði bara hvað Frúinn í Hamborg gaf mér... nú skal ég bara segja ykkur frá því... hún gaf mér svart og hvítt og já og nei..
Við fórum til Hamburg núna á föstudaginn ekið nánast í einum rikk þanngað... við fórum úr köben um hádegis bilið en við þurftum að mæla okkur mót við Karvel tengdó til að fá lánað hjá honum Navigatorinn en hann á svona GPS græju sem segir manni á korti hvar mar er en hann var sjálfur að koma frá þýskalandi og var búinn að brenna um Hamburg, Bremen og Flensborg, en eftir stutt stopp um 50 km fyrir utan köben þá var haldið áfram til Germany... hungur réðst á fólk fyrir utan Oðinsvé og var sveigt þar inn til að snæða... fengum við okkur bara að borða á hinum Gyltuvængjum eins og einn vinnu félagi minn kallar það (McD) hámað í sig og brunað af stað á ný og stundum full hratt að sumra mati hvað er 160 á milli vina þegar maður er komin á Aoutobanen í Germany og þrátt fyrir að vera á þessari ferð þá var tekið framúr mér á mikklum hraða.. ég hélt að bíllin minn væri bilaður en svo var nú ekki
(Arthung dis mægt be a fullt langt blögg jú have been warned)
talandi um bílin þá fegnum við brans spanking nýjan Fordfokus hlaðbak sem búið var að aka 8 km ekki hægt að segja það sama í dag... púff...
þegar við komum að mörkum Hamborgar þá var kjaftakellinginn sett í gang (GPS kellan) og leiddi hún okkur að miðbænum þar sem Kiler penson hof hostelið og fannst það án mikilla vandræða og var það svona passlega subbulegt miðað við hverfið sem við vorum í en all nokkuð var um vinnukonur á stéttini fyrir utan sem voru að harka.
við komum okkur vel fyrir á herbergjunum okkar og ákváðum að fara út að labba og sennilega að finna okkur eitthvað að borða...
við fórum og skoðuðum lestartöðina þarna en hún er ein sú allra stæðsta í Evrópu... hún er húges...og við að fara þanngað inn þá mistum við smá áttirnar... og komum út einhver annarstaðar en við héldum og þvældumst um eitthvað og síðan sáum við DanskeBank voða gaman af því... einnmitt bankinn minn. og þar við hliðina var byssu búð en meira gaman af því.. og þar við hliðina funndum við bar aka veitingastað og ættluðum við bara að fá okkur einn öllara til að hressa okkur við en enduðum á að borða þarna... og fékk ég mér Vínarsnizzel og ó mæ god..ég gæti trúað að það hafi farið heilt svín í þetta snizzel... sneiðinn var um.þ.b. fermeter á stærð og gat ég ekki klárað það...
eftir þetta fórum við í meiri labbitúr... og enduðum niður eina af svakalegustu verslunargötum sem sögur fara um og hún er líka skamt undan Herberts straze (sumir vita hvaða götu ég er að tala um) en sú gata var öll lokuð þar sem það var Gay Pride helgi í Hamborg og voru básar þar út um allt með mat og hinum ýmsu samtökum homma og lespía, gatan er töluð vert lengri en strikið, þar tiltum við okkur og fengum okkur Flensburger bjór og var hann djaskoti góður...
var þá drattast í rúmmið....zzzzz
kom þá dagur 2 í Hamborg og þá varð nú að skoða helling og sjá hvað borginn hafði upp á að bjóða.. ég get sagt ykkur að það eru 2500 brýr í hamborg.. og er það meira en Amsterdam og Feneyjar til samans.. og það var svaka bruni í hamborg um miðja 18 öld og þá brann hálf borgin og svo nær 19 öld þá kom svaka pest í borgini og þeir tengdu það gömlu húsunum og þá voru þau öll rifin og nýtt bygt í staðin þannig að það er ekki hægt að finna hús sem er eldar en 1870 í hamborg af þeim sökum (þetta var í boði sagnfæðingsins mumma) en þenna laugar dag þá fórum við vítt og breitt um borgina og sáum fullt af geggjðum stöðum... fórum og skoðuðum ráðhúsið sem er nú ekkert smá stórt... með um 800 herbegi og guð má vita fyrir hvað...
og þegar við komum þaðan út þá var að byrja skrúðganga.. og enginn venjuleg skrúðganga.. heldur Gay Pride gangan.. við ákváðum að stilla okkur upp við götu hornið og sjá þetta allt saman ganga framhjá.. og það var mikið að sjá og skoða.. og tók það 90 mín fyrir gönguna að fara framhjá.. og vá hvað það voru flottir vagnar sem fóru framhjá... hef ekki séð svona rosalegt áður... myndir væntanlegar...
síðan fórum við á rúntin um borgina og sáum hitt og þetta.. og síðan stoppuðum við höfnina.. ekki neina smá höfn... eina stærsta höfn í evrópu... og löbbuðum um hana.. þar stoppuðum við síðan á vitaskipi til að nærast... sumir fengu sér mat og aðrir fengu sér súpu.. eins og ég... en súpan mín var bara dvergur.. ekki til að tala um... enda fór ég svangur frá borði..
þá var nú komin tími til að koma sér frá þýskalandi.. og stefna á aftur á Danmark... en ekki fyrr en við vorum búinn að stoppa á grensu búðinni... og ná okkur í smá bjór.. eins og 6 kassa á heilar 2000 ísl krónur...ekki svo amarlegt það... enda var ég ekki lengi að aka þangað.. enda ekki hraða mörk í þýskalandi.. fór samt ekki hraðar en 180 en hélt þetta meðal hraða á 150 í gegnum þýskaland... gaman af því.. æ just love driving there...
og þegar við vorum búinn að versla úr okkur vitið þarna þá nenntum við ekki að fara til köben og vorum við stopp á út skoti þar sem sjá mátti kort... og þar var að sjá símánúmer á Vanderhhjem og tók minns upp síman og hringdi á nokkur þeirra en því miður þá var uppselt... en svo hringdi ég á Løgumkoster Vandrehjem og þar var ekki fullt og sagið daman að ekkert mál væri að taka á móti okkur.. þannig að við drunuðum þanngað og gistum meina nótt í þessum littla svefn bæ... við gengum um bæjinn til að skoða hann og var hann afar flottur ekki annað um það að segja...síðan var ekið eftir að hafa sofið eina góða nótt..
á þessu líka fína og stóra farfuglaheimili... þá var ekið eftir vestur strönd dk áleiðis til Esbjerg.. ekki var farið alla leið þanngað en haldið smá til hægri á kortinu.. og endað í Givskud þar er að finna Lövepark og fórum við þanngað inn til að skoða öll ógurlegu dýrinn.. gaman af þvi.. og sáum frændur Dabba... hann á svo marga frændur að ekki væri hægt að tala um þá alla hérna... enda of langt til að fara út í þá sálma...
well núna ættla ég að pósta þetta. svo að þið fáið að lesa eitthvað... og svo held ég áfram með ferða söguna mína... innan skammst... auf vide shine..
Við fórum til Hamburg núna á föstudaginn ekið nánast í einum rikk þanngað... við fórum úr köben um hádegis bilið en við þurftum að mæla okkur mót við Karvel tengdó til að fá lánað hjá honum Navigatorinn en hann á svona GPS græju sem segir manni á korti hvar mar er en hann var sjálfur að koma frá þýskalandi og var búinn að brenna um Hamburg, Bremen og Flensborg, en eftir stutt stopp um 50 km fyrir utan köben þá var haldið áfram til Germany... hungur réðst á fólk fyrir utan Oðinsvé og var sveigt þar inn til að snæða... fengum við okkur bara að borða á hinum Gyltuvængjum eins og einn vinnu félagi minn kallar það (McD) hámað í sig og brunað af stað á ný og stundum full hratt að sumra mati hvað er 160 á milli vina þegar maður er komin á Aoutobanen í Germany og þrátt fyrir að vera á þessari ferð þá var tekið framúr mér á mikklum hraða.. ég hélt að bíllin minn væri bilaður en svo var nú ekki
(Arthung dis mægt be a fullt langt blögg jú have been warned)
talandi um bílin þá fegnum við brans spanking nýjan Fordfokus hlaðbak sem búið var að aka 8 km ekki hægt að segja það sama í dag... púff...
þegar við komum að mörkum Hamborgar þá var kjaftakellinginn sett í gang (GPS kellan) og leiddi hún okkur að miðbænum þar sem Kiler penson hof hostelið og fannst það án mikilla vandræða og var það svona passlega subbulegt miðað við hverfið sem við vorum í en all nokkuð var um vinnukonur á stéttini fyrir utan sem voru að harka.
við komum okkur vel fyrir á herbergjunum okkar og ákváðum að fara út að labba og sennilega að finna okkur eitthvað að borða...
við fórum og skoðuðum lestartöðina þarna en hún er ein sú allra stæðsta í Evrópu... hún er húges...og við að fara þanngað inn þá mistum við smá áttirnar... og komum út einhver annarstaðar en við héldum og þvældumst um eitthvað og síðan sáum við DanskeBank voða gaman af því... einnmitt bankinn minn. og þar við hliðina var byssu búð en meira gaman af því.. og þar við hliðina funndum við bar aka veitingastað og ættluðum við bara að fá okkur einn öllara til að hressa okkur við en enduðum á að borða þarna... og fékk ég mér Vínarsnizzel og ó mæ god..ég gæti trúað að það hafi farið heilt svín í þetta snizzel... sneiðinn var um.þ.b. fermeter á stærð og gat ég ekki klárað það...
eftir þetta fórum við í meiri labbitúr... og enduðum niður eina af svakalegustu verslunargötum sem sögur fara um og hún er líka skamt undan Herberts straze (sumir vita hvaða götu ég er að tala um) en sú gata var öll lokuð þar sem það var Gay Pride helgi í Hamborg og voru básar þar út um allt með mat og hinum ýmsu samtökum homma og lespía, gatan er töluð vert lengri en strikið, þar tiltum við okkur og fengum okkur Flensburger bjór og var hann djaskoti góður...
var þá drattast í rúmmið....zzzzz
kom þá dagur 2 í Hamborg og þá varð nú að skoða helling og sjá hvað borginn hafði upp á að bjóða.. ég get sagt ykkur að það eru 2500 brýr í hamborg.. og er það meira en Amsterdam og Feneyjar til samans.. og það var svaka bruni í hamborg um miðja 18 öld og þá brann hálf borgin og svo nær 19 öld þá kom svaka pest í borgini og þeir tengdu það gömlu húsunum og þá voru þau öll rifin og nýtt bygt í staðin þannig að það er ekki hægt að finna hús sem er eldar en 1870 í hamborg af þeim sökum (þetta var í boði sagnfæðingsins mumma) en þenna laugar dag þá fórum við vítt og breitt um borgina og sáum fullt af geggjðum stöðum... fórum og skoðuðum ráðhúsið sem er nú ekkert smá stórt... með um 800 herbegi og guð má vita fyrir hvað...
og þegar við komum þaðan út þá var að byrja skrúðganga.. og enginn venjuleg skrúðganga.. heldur Gay Pride gangan.. við ákváðum að stilla okkur upp við götu hornið og sjá þetta allt saman ganga framhjá.. og það var mikið að sjá og skoða.. og tók það 90 mín fyrir gönguna að fara framhjá.. og vá hvað það voru flottir vagnar sem fóru framhjá... hef ekki séð svona rosalegt áður... myndir væntanlegar...
síðan fórum við á rúntin um borgina og sáum hitt og þetta.. og síðan stoppuðum við höfnina.. ekki neina smá höfn... eina stærsta höfn í evrópu... og löbbuðum um hana.. þar stoppuðum við síðan á vitaskipi til að nærast... sumir fengu sér mat og aðrir fengu sér súpu.. eins og ég... en súpan mín var bara dvergur.. ekki til að tala um... enda fór ég svangur frá borði..
þá var nú komin tími til að koma sér frá þýskalandi.. og stefna á aftur á Danmark... en ekki fyrr en við vorum búinn að stoppa á grensu búðinni... og ná okkur í smá bjór.. eins og 6 kassa á heilar 2000 ísl krónur...ekki svo amarlegt það... enda var ég ekki lengi að aka þangað.. enda ekki hraða mörk í þýskalandi.. fór samt ekki hraðar en 180 en hélt þetta meðal hraða á 150 í gegnum þýskaland... gaman af því.. æ just love driving there...
og þegar við vorum búinn að versla úr okkur vitið þarna þá nenntum við ekki að fara til köben og vorum við stopp á út skoti þar sem sjá mátti kort... og þar var að sjá símánúmer á Vanderhhjem og tók minns upp síman og hringdi á nokkur þeirra en því miður þá var uppselt... en svo hringdi ég á Løgumkoster Vandrehjem og þar var ekki fullt og sagið daman að ekkert mál væri að taka á móti okkur.. þannig að við drunuðum þanngað og gistum meina nótt í þessum littla svefn bæ... við gengum um bæjinn til að skoða hann og var hann afar flottur ekki annað um það að segja...síðan var ekið eftir að hafa sofið eina góða nótt..
á þessu líka fína og stóra farfuglaheimili... þá var ekið eftir vestur strönd dk áleiðis til Esbjerg.. ekki var farið alla leið þanngað en haldið smá til hægri á kortinu.. og endað í Givskud þar er að finna Lövepark og fórum við þanngað inn til að skoða öll ógurlegu dýrinn.. gaman af þvi.. og sáum frændur Dabba... hann á svo marga frændur að ekki væri hægt að tala um þá alla hérna... enda of langt til að fara út í þá sálma...
well núna ættla ég að pósta þetta. svo að þið fáið að lesa eitthvað... og svo held ég áfram með ferða söguna mína... innan skammst... auf vide shine..
hann Mummi klukkan 00:06
<< Home