Glöggt er gests augað
3.6.05
.ein vika
Já þá er fyrsta vikan búinn í nýju deildinni minni og hefur hún liðið hratt hjá, hef ég verið á fullu í að læra á allt sem deildin hefur og alla þá prósessa sem fara í gegnum okkur og eru þeir fjandi margir.
til að gefa fólki einhverja mynd af þessu þá eru 140 manns að vinna í deildinni oftast 95 í vinnu hverju sinni
við erum að velta í gegn 850.000 til miljón bréfum á dag þannig að nóg er að gera hjá okkur, en deildin mín heitir Visitationen oftast bara kallað Vis, við fáum til okkar póstin úr póstkössunum og póst frá pósthúsum og eitthvað smá af fjöldasendingum, einnig koma til okkar eindursendingar og eru þær nú fjandi margar á degi hverjum. Og okkar hlutverk er að skipta þessum pósti upp það er að segja í stór bréf í smá bréf í bréf sem ekki er hægt að setja í gegnum vél og svo að tína burtu Maxi bréfin (pakka og risa umslög) En það sem gerir mína deild svolítið stressaða er hvað við höfum lítin tíma til að velta öllum þessum pósti í gegn en við verðum að vera búinn að senda rest kl 22:00 og byrjum við ekki fyrr en kl 16:00 að vinna póstin þannig að ekki annað hægt að segja en að stressið sé mikið hjá okkur en við náum þessu samt alltaf einhvern veginn. En aðal málið er að bílarnir keyra kl 23:00 og þá þarf allt að vera búið og komið í bílana.. þannig að þegar við klármum kl 22 þá eiga hinar deildirnar eftir að sortera póstin í rétt póstnúmer og koma þeim í baka, eins og núna í gær þá fór í gegn hjá okkur 983.000 bréf og eftir klukkan 20 þá fór í gegn hjá okkur 450.000 ef þeim þannig að mikið fór í gegn á bara 2 tímum..
en til að gera þetta allt mikið auðveldara hjá okkur þá er mikið af vélum sem t.d. snúa bréfunum rétt og stimpla þau, við erum með 5 þannig vélar og hver getur afkastað um 30.000 bréfum pr tima. Svo erum við með svaka færibands kerfi fyrir póstpoka og póstkassa tösku losanir en við fáum þetta 1500 sekki og töskur pr dag og það er sko hama gangur þegar mest er að gera... og hrein snild að þetta gangi upp á hverjum degi.
En snildin er líka að við erum að vinna langan vinnu dag og vinnu þá í staðin bara 4 daga í viku og 4 hvern sunnudag og vinni maður sunnudag þá fær maður 3 daga vinnu viku þar á eftir, alger snilld
Núna er ekki hægt að segja að veðrið sé að leika við okkur en það er nú samt 15°c hiti en töluverð ofan koma hefur verið núna síðustu 2 daga og á hann að rigna eitthvað líka um helgina.
Og á morgun (laugardag) er okkur boðið í Brunch (morgunkaffi) hjá Karveli tengdó en kallin á afmæli og svo síðar um dagin er ég að fara á það sem þeir kalla Generalsamling (aðalfund) í verkalíðsfélaginu mínu en samt er nú ekki allt félagið að koma heldur bara deild sem sér um ECC sem er gamla deildin mín og þeir kalla Klúb fund, eitthvað á að funda og svo býður félgið til hvöldmatar og drykkja... sjáum hvað úr þessu verður.
til að gefa fólki einhverja mynd af þessu þá eru 140 manns að vinna í deildinni oftast 95 í vinnu hverju sinni
við erum að velta í gegn 850.000 til miljón bréfum á dag þannig að nóg er að gera hjá okkur, en deildin mín heitir Visitationen oftast bara kallað Vis, við fáum til okkar póstin úr póstkössunum og póst frá pósthúsum og eitthvað smá af fjöldasendingum, einnig koma til okkar eindursendingar og eru þær nú fjandi margar á degi hverjum. Og okkar hlutverk er að skipta þessum pósti upp það er að segja í stór bréf í smá bréf í bréf sem ekki er hægt að setja í gegnum vél og svo að tína burtu Maxi bréfin (pakka og risa umslög) En það sem gerir mína deild svolítið stressaða er hvað við höfum lítin tíma til að velta öllum þessum pósti í gegn en við verðum að vera búinn að senda rest kl 22:00 og byrjum við ekki fyrr en kl 16:00 að vinna póstin þannig að ekki annað hægt að segja en að stressið sé mikið hjá okkur en við náum þessu samt alltaf einhvern veginn. En aðal málið er að bílarnir keyra kl 23:00 og þá þarf allt að vera búið og komið í bílana.. þannig að þegar við klármum kl 22 þá eiga hinar deildirnar eftir að sortera póstin í rétt póstnúmer og koma þeim í baka, eins og núna í gær þá fór í gegn hjá okkur 983.000 bréf og eftir klukkan 20 þá fór í gegn hjá okkur 450.000 ef þeim þannig að mikið fór í gegn á bara 2 tímum..
en til að gera þetta allt mikið auðveldara hjá okkur þá er mikið af vélum sem t.d. snúa bréfunum rétt og stimpla þau, við erum með 5 þannig vélar og hver getur afkastað um 30.000 bréfum pr tima. Svo erum við með svaka færibands kerfi fyrir póstpoka og póstkassa tösku losanir en við fáum þetta 1500 sekki og töskur pr dag og það er sko hama gangur þegar mest er að gera... og hrein snild að þetta gangi upp á hverjum degi.
En snildin er líka að við erum að vinna langan vinnu dag og vinnu þá í staðin bara 4 daga í viku og 4 hvern sunnudag og vinni maður sunnudag þá fær maður 3 daga vinnu viku þar á eftir, alger snilld
Núna er ekki hægt að segja að veðrið sé að leika við okkur en það er nú samt 15°c hiti en töluverð ofan koma hefur verið núna síðustu 2 daga og á hann að rigna eitthvað líka um helgina.
Og á morgun (laugardag) er okkur boðið í Brunch (morgunkaffi) hjá Karveli tengdó en kallin á afmæli og svo síðar um dagin er ég að fara á það sem þeir kalla Generalsamling (aðalfund) í verkalíðsfélaginu mínu en samt er nú ekki allt félagið að koma heldur bara deild sem sér um ECC sem er gamla deildin mín og þeir kalla Klúb fund, eitthvað á að funda og svo býður félgið til hvöldmatar og drykkja... sjáum hvað úr þessu verður.
hann Mummi klukkan 12:29
<< Home