Glöggt er gests augað

27.3.05

.hammari

mikið ósköp er nú gott að borða hamborgarhygg.. og ekki skemmir það hvað hann kostar lítið.. en við erum búinn að elda okkar og erum gersamlega á blístrinu eftir það...mæn gott... og dabbi ég er viss um að hægt sé að fá grænmetis hamborgarhrygg handa þér svo þú getir verið með...

og svo það helsta héðan er að búið er að færa klukkuna fram um 2 tíma... summer tæm is hér.. og ég er farinn að sjá hunangsflugur og gæsir út um allt.. ég held bara að vorið sé komið.. hann er alla vega að spá fullt af hita á næstuni og hitinn á að fara skríða í 15 gráður... bara hlakka til... bara sko....
hann Mummi klukkan 21:39

<< Home