Glöggt er gests augað
22.3.05
.Ali huba
Jæja þá eru mamma, amma, geirdís og jóna farnar aftur til íslands og ekki annað hægt að segja að það sé búið að vera svaka gaman á meðan þær voru hérna. til að stikkla á stóru þá var farið í fields, til malmö, til lundar, í fiskitovet, í siglingu, að sjá krúnudjásnin í rósnebergarkastalanum, að sjá marmara kirkjuna, dortnigarhöllina amalienborg, á söfn, út að borða og séð stóran hluta af köben já og ekki má nú gleyma að það voru prófaðar allar gerðir af samgögnum hérna s.s. lestir, strædó, metro, og hestakerrur... ég segi nú bara velkomnar aftur dömur og takk fyrir komuna.
það er alltaf kaffi á könnuni..
en af vinnuni er það að frétta að núna þurfum við að vinna 5 daga póst á 3 dögum og í gær (mánudag) þá var meiri póstur en fyrir jól, húsið er að springa, enda eru allir að mæta senmma í dag til að vinna þetta niður og í dag og á morgun verður allt brjálað.. en svo kemur frí í 4 daga og þá verður slappað af vel og vandlega og borðuð páska egg.. mamma kom með egg handa okkur og svo sendi líka tengdó egg til okkar.. þannig að við verðum ekki svikin af páskum þettað árið.
en það mætti líka segja vorið sé komið því að núna er búinn að vera blár himin í nokkra daga og sól og hiti og spáir meiri hita.. á að fara í allt að 15°c á fimmtudaginn (jubbý)
vell farinn í vinnuna...
það er alltaf kaffi á könnuni..
en af vinnuni er það að frétta að núna þurfum við að vinna 5 daga póst á 3 dögum og í gær (mánudag) þá var meiri póstur en fyrir jól, húsið er að springa, enda eru allir að mæta senmma í dag til að vinna þetta niður og í dag og á morgun verður allt brjálað.. en svo kemur frí í 4 daga og þá verður slappað af vel og vandlega og borðuð páska egg.. mamma kom með egg handa okkur og svo sendi líka tengdó egg til okkar.. þannig að við verðum ekki svikin af páskum þettað árið.
en það mætti líka segja vorið sé komið því að núna er búinn að vera blár himin í nokkra daga og sól og hiti og spáir meiri hita.. á að fara í allt að 15°c á fimmtudaginn (jubbý)
vell farinn í vinnuna...
hann Mummi klukkan 12:28
<< Home