Glöggt er gests augað
14.3.05
.nú er það svart..
Já það er búið að vera fjandi svart síðustu viku... pósturinn hefur hreinlega verið að velta inn og svo til að toppa það allt þá biluðu stóru flokkunar vélarnar á fimmtudaginn kallaðar FSM (Flat Shorting Maschine) og þá fór okkar áættlun úr 70.000 í 450.000 bréf fyrir daginn.. en sem betur fer þá tókts nú að laga þær en samt fór í gegn um hjá okkur 190.000 þann dag sem þíðir að framleiðslan okkar var í 145% sem er afar gott.. og þannig er þetta búið að vera alla vikuna.. núna tildæmis á föstudaginn þá tókum við 160.000 bréf og framleiðslan var í 140% framleiðsal miðast við að hver persóna eigi að sortera 1000-1100 bréf á tíman og það sinnum þeir sem eru að flokka.. þá á maður að fá út hvað við erum að framleiða á dag.
En þetta magn er bara búið að vera yfirnáthúrulegt og segja mér innanbúða menn að þeir skilja ekki hvaðan allur þessi póstur kemur...
Og svo eru núna bara 2 dagar í að Mamma og fylkingin komi út til dk.. og þá verður nú trallað heldur betur...veður heldur farið að skána hjá okkur og snjór nánast farinn þessi littli sem var enda var ég að bíða eftir því að kólnaði á íslandi til að veður gæti farið að battna hér...
já... þá er bara að bíða þessa 2 daga...
En þetta magn er bara búið að vera yfirnáthúrulegt og segja mér innanbúða menn að þeir skilja ekki hvaðan allur þessi póstur kemur...
Og svo eru núna bara 2 dagar í að Mamma og fylkingin komi út til dk.. og þá verður nú trallað heldur betur...veður heldur farið að skána hjá okkur og snjór nánast farinn þessi littli sem var enda var ég að bíða eftir því að kólnaði á íslandi til að veður gæti farið að battna hér...
já... þá er bara að bíða þessa 2 daga...
hann Mummi klukkan 11:49
<< Home