Glöggt er gests augað
30.4.05
.yfirmanns kandidat
jæja loks kom svarið sem ég hef verið að bíða eftir... þegar ég kom i vinnuna þá beið þar kona frá Udvikling með bréf til mín og 3 aðrir sem eru að vinna í minni deild. ég hef verið valin úr hópi 29 manns (12 manns voru valdir) til að fara í hóp 9 sem yfirmanns efni í danskapóstinum, og tekur nú við 12 mánaða þjálfun fyrir það að verða yfirmaður hjá þeim. byrjar þetta þann 19 mai... var farið út núna í aften að halda upp á þetta ásamt einum vini minum sem er Prodution Kordinator með mér og var hann líka valin í þetta teimi... og sáum við okkur ekki annað á færi en að halda upp á þetta smá... og voru teigaðir nokkrir tuborg clasic af því tilefni.. og fjandi eru þeir nú góðir.. segi nú ekki annað.. en já.. .minn er orðin yfirmanns efni hjá póstinum í danörku.... tak fyrir basta...og svo núna þann 19 mai þá fer ég á 10 daga námskeið áður en allur hamagangurinn byrjar fyrir alvöru...
well segi meira siðar... ættla að skella mér í koju... latter ppl óver and át..
well segi meira siðar... ættla að skella mér í koju... latter ppl óver and át..
hann Mummi klukkan 04:28
<< Home