Glöggt er gests augað
31.3.05
.bus
það er ekki hægt að segja það að manni leiðist í við heim ferðina úr vinnuni.. ég kom út úr vinnuni 4 mín yfir miðnætti.. og lestin heim fer 03.. og svo næst 23 yfir heilatíman.. þannig að ég áhvað að taka bara strædó og labba smá frá honum heim. og skömmu áður þá lenti ég í símtali við Davíð húsabæ og var með hann í símanum á meðan á þessari strædóferð stóð.. en vagnin sem ég tók kallast 5A og ferð niður á Sundby Vesterplads.. gekk nú ferðin vel... þar til að við komum að smyrilvej en þá viðriðst vera að bílstjórinn hafi gleymt að stoppa eða þá að þeir sem ættluðu út aðeins of seinir að þrísta á stopp takkan til að fá hann til að stoppa.. og við þetta byrjuðu hróp og köll á bílstjóran um að stoppa vagnin sem hann gerði á næstu stöð... og fóru þá þessir tveir herrar sem ættluðu út að diskútera við dræverinn um þetta og stóð hann upp og fór að hrópa (tek það fram að herrarnir voru smá rakir og bílstjórinn múslimi) og varð mikið við og varð fox íllur og nánast froðufeldi.. voru fleyri farðegar farnir að blanda sér í þetta og var öskrað og kallað um allan vagn, stóð þetta í einar 10 mínútur og var verið að reyna að róa niður bílstjórann svo að hann myndi nú halda áfram og koma okkur hinum á leiðarenda.. og tókst það loks en hann var en sullbullandi íllur og reiður og öskraði stanslaust og var að rífast við tvær konur sem voru að reyna að róa hann niður en hann tók bara ekki sönsum.. og eftir að ég yfirgaf vagnin þá heyrði ég köllin langt niður eftir Amagerborgade þar sem ég gekk heim á leið..
já manni leiðist sko aldrey hérna... .alltaf eitthvað að gerast.. ef ekki er verið að búta niður bílstjórana þá eru þeir öskrandi út um allt...
já manni leiðist sko aldrey hérna... .alltaf eitthvað að gerast.. ef ekki er verið að búta niður bílstjórana þá eru þeir öskrandi út um allt...
hann Mummi klukkan 01:52
<< Home