Glöggt er gests augað

9.6.05

.sumarfrí

Já kallin er komin í sumarfrí næstu 10 dagana og er nú margt planlagt, tendó koma á morgun (fimmtudag) og svo á föstudaginn á að skella sér til Hamorgar í þýskalandi og gista, eitthvað er búið að spá hvað verður gert en ekki samt víst hvað við gerum svo í Hamborg, síðan verður ekið um dk og og nærsveitir. Og svo þarf ég reyndar að fara á eitt námskeið á meðan ég er í sumarfríi en það er nú svo sem í lagi held ég...

já svo ílla vildi til að ég gaf mér ekki tíma til að óska Andreu minni til hamingju með afmælið þann 6 júní en þá varð hún 10 ára þessi dama og hún til lukku með það smelli hérna einni mynd af henni, en myndina fékk ég lánaða af síðuni hennar á barnalandi og má finna hlekk inn á hana hérna til hliðar.

Andrea Björk
hann Mummi klukkan 01:25

<< Home