Glöggt er gests augað

2.7.05

.ferðalag

Já þá erum við hjónakornin búinn að vera að ferðast um dk á fullu enda verið að nota það að hafa bílín hjá Karvel (Takk Karvel) og erum við núna búinn að fara um allar sveitir á Sjálandi vantar bara smá á vesturströndinni og svo í dag þá fórum við um alla Mön, og sáum meðal annars Kalkklettana þar og löbbuðum niður 512 tröppur á ströndina þar til að ná góðum myndum (púff tók smá á) og ókum þar líka um sveitirnar og sáum alla svakalega sætu smábæjina... þetta 5-20 hús í sumum bæjunum, voru voðalega krútlegir margir hverjir.. og maður verður alltaf meira og meira skotin í DK það er svo svakalega margt fallegt hérna og mikið til að sjá... og við ættlum að geyma Norður og mið jótland til næsta sumars enda erum við búinn að keyra meira en 3000 km í sumar.. og er það nú bara alveg sæmilegt.... (Karvel ekki allt á þínum bíl)

En á morgun ættla ég að hitta hann Ívar.. og tralla smá með honum og frúnni... stuð stuð stuð....


Dabbi dabbi labba dú jú knów who
hann Mummi klukkan 20:25

<< Home