Glöggt er gests augað

30.6.05

.helginn

jæja þá er helgin að fara að bresta á.. vinna í dag og svo komin í 4 daga helgi.. og erum við að spá að gera eitthvað af okkur nema hvað... fékk þá hugmynd að aka til sverga vía ferju í Helsingör og aka svo eitthvað norður eftir.. eftir vill kíkja á jósa félga en það veltur á hvort að veður verður gott til svona ferðalaga

og svo núna á eftir er Ívar félagi úr Ömí að koma til borgarinnar.. og ættla að hitta á hann líka og sína honum borgina... já svo var maður á tölvunámskeiði í gær í þessum líka hitanum... púff... það var nú strembið.. vorum á stað sem er við Kolatorgið og var þetta ok til að byrja með en svo kom einhver gaur með þverflautu og var að spila undir glugganum okkar til að fá smá pen fyrir.. ekki það allra verarsta svo sem.. en máið var að hann var með undirspil á cd og var að spila Disney lög.. og laga listin var nú ekki langur svona 5 lög.. og þá byrjaði hann aftur... og hann var þarna í 3 tíma... smá svona pirringur komin í liðið... gátum ekki lokað glugga sökum hita í kennsku stofuni... púff það var gott að komast út þaðan.. og auðvitað þegar búið var þarna þá var skellt sér smá á Ráðhústorgið til að fá sér öl í hitanum... hvað annað...

og Dabbi ég bíð í ofvænni
hann Mummi klukkan 11:05

<< Home