Glöggt er gests augað
18.6.05
.ríða
já og ekkert mina en það... málið er að í dag er síðasti dagur hjá Tengdó í köben og vorum við að rúnta um og komum akandi samhliða eins af sýkjum bæjarinns og er mér litið til hægri en þar var fólk á fullu.. já að ríða... var tekið í að aftan.. ekki gafst mér timi til að sjá hvort um heimilislaust fólk væri að ræða eða 2 karlmenn en eftir að hafa bennt hinum sem í bílnum voru þá brustu upp mikill hlátur og fliss.. ekki hefur maður nú séð þetta svona úti á götu bara.. í þetta líka gúddí fíling og verið að hamast á fullu..... bara fynndið
já og annað í dag er bærinn fullur af fólki með hvítar húfur.. en stúdentar voru að útskrifast og hér er siður sá að fara saman á vörubíl og aka um bæjin og flauta og gleðast.. og taka aðrir líka þátt í þessu og flauta á móti og vinka... gaman að sjá þetta... erum búinn að sjá helling af bílum það sem af er...
já og annað í dag er bærinn fullur af fólki með hvítar húfur.. en stúdentar voru að útskrifast og hér er siður sá að fara saman á vörubíl og aka um bæjin og flauta og gleðast.. og taka aðrir líka þátt í þessu og flauta á móti og vinka... gaman að sjá þetta... erum búinn að sjá helling af bílum það sem af er...
hann Mummi klukkan 18:26
<< Home