Glöggt er gests augað

24.6.05

.friends

já og mikið af þeim...

í dag er AnnaBogga ein besta vinkona mín búinn að vera hjá mér og Árný og erum við búinn að vera sína þeim aðrar hliðar af borgini en fólk er vant og fórum við víða um s.s. á stönd.. enda veðrið til þess... fór í 26 stig þegar best lét enda finnur maður það á skallanum.. er að steikja á honum spælegg...
Síðan skelltum við okkur á kollegiið okkar og þar er svona félles grill og var grillaður kjúlli og pullsur með beikoni svaka gott allt saman.. og svo fygldi ég þeim heim á hótelið sitt... og svo á morgun er stefnan tekin í meiri strandferðir.. allan daginn og erum við að safna í góðan sólsting... og svo er Gulla mín komin til DK og ættlum við að eiða einhverjum tíma saman og hafa gaman...og svo er spáð úber mikkilli sól og mikil hætta á brúnku... tja eða en meiri brúnku.. kallin er að breitast í negra..

já og eitt einn Dabbi ég Bíð....
hann Mummi klukkan 00:21

<< Home