Glöggt er gests augað

7.7.05

.visitors

Já þá bætist aftur í kotið okkar... en bræður 2 eru rétt ólentir og svo kemur einn enn á morgun...

hvað gert verður er ekki svo ljóst.. en veit þó eitt að drukkin verður bjór... í einhverjum mæli... enda er spáin góð næstu daga.. sól og sól og yfir 25°c þannig að þeir verða nú ekki sviknir af dvölinni....
hann Mummi klukkan 20:08

<< Home