Glöggt er gests augað
3.8.05
.rán
Ég var að skoða á rúv frétt um hvað það er verið að stela mikklu í vinnuni minni (Post danmark) og einnig sá ég þetta í dagblaði hérna í köben. og langar mig að bæta smá við þessa frétt.. það sem ekki er talað um er að það vinna 24.000 manns í póstinum og við meðhöndlum 5 miljón sendingar pr dag. þeir tala um að við náum um 30 manns á ári fyrir þjófnað.. þeir tala heldur ekki um að öll mál sem koma upp hjá okkur fara fyrir rétt og er lágmarks dómur 1 ár í fangelsi fyrir að stela í póstinum.. töluvert er um að fólk er aðsenda afmæliskort hérna og þá eru settar hveðjur utan á umslagið og danski fánin þá veit sá sem sér umslagið að það er kort í því og mikklar líkur á að það innihaldi peninga og því miður slatti af þeim er að hverfa... það var heldur ekki talað um að það eru um 50 rán á pósthúsum hjá okkur á ári sem og að póstburðarmenn eru rændir nokkuð reglulega.. þannig að þetta er nú víðáttumeira en mar heldur.. en ég er svo sem ekki að afsaka póstin en málið er að við getum ekki tekið starfsmenn fyrir þjófnað nema að vera 101% vissir í okkar sök þannig er nú það.. en hérna má sjá fréttina hjá rúv og sést mikið af mínum vinnustað þar.. sem er KHC... fréttinn
hann Mummi klukkan 23:36
<< Home