Glöggt er gests augað

20.12.05

.púft

já púft og allir farnir... konana farinn heim fyrir jólin og næturgestirnir farnir á klakan.. þannig að núna er mar einn í kotinu... eins og þið vitið þá kemst ég ekki heim um jólin sökum þess að fríið mitt var afturkallað þannig að ég verð bara að dunda mér hérna úti á meðan.. en fer í mat hil tengdó á aðfangadag þannig að þetta er ekki svo slæmt...

Ekki ættlar hann að vera með hvít jól þettað árið.. valla hægt að tala um að komið hafi frost það sem af er veturs... hvað þá snjór.. í það minnsta hérna í köben... en hei.. ég er nú svo sem ekki besti bandamaður snjós.. þannig að það henntar mér bara fínnt... að hafa ekki allan þennan snjó... en þá er víst best að finna sér eitthvað að eta áður en mar fer að vinna... later fólkur...
hann Mummi klukkan 13:49

<< Home