Glöggt er gests augað

3.3.06

.egi er bilað nema bilað sé

já minn hefur verið latur við að blogga.. leti og lítið til að segja frá...

en unda farnar vikur hef ég verið hjá læknum og ýmsum ransóknum, var svo hepping að detta í hálkuni um daginn og koma ílla niður á olbogan og hef verið að farast í hendini síðan... og fyrst ég var nú komin til læknis þá er tók ég listan með og er hann búinn að vera senda mig í ransókn eftir ransókn...

og eru flestar niðurstöðurnar komnar... og það er alveg sama hvað þeir leita.. það er bara ekkert að mér.. þar að segja hin meinin sem ég hef verið að koma með og láta skoða.. eins og stækandi fæðingarbleti á baki nix engin krabbi þar.. og svo var ég í blóðransókn fyrir gigt.. neibs ekkert að þar.. en hann ættlar að láta skoða það betur þar sem mig verkar í flest liðarmót.. þá vill hann finna hvað þetta er.. já og svo var ég líka í heilbrigðisskoðun í vinnuni.. og þar var ekkert að finna heldur nema það sem ég vissi fyrir.. þarf að tapa svona 10 kg.. er að vinna í því.. og þar kom í ljós að blóðsykurinn minn er svaka fínn.. gott að heyra það...

en svo er lækknir aftur á mánudaginn.. og svo í næstu eða þar næstu viku önnur ransókn... nóg að gera sko nóg að gera.. já og svo eru einhverjir að velta fyrir sér. þetta kostar helling.. neibs.. ég borga skattana mína og þeir eru að borga þetta.. er bara með mitt sjúkrasamalgskort og það borgar allan brúsan...

já gaman af því ha..

já og meðan ég man þá lennti ég í löggu hasar í gær.. var að koma að tæma kassa í mestu makindum þegar hrópað er á mig og ég beðin að hringja á lögguna og fá hana hingað omgående eða undir eins... en við mér blasa 3 menn og eru 2 að halda einum niðri og eiga í mikklum erfiðleikum með það... 112 var númerið og komu þeir bara 12 löggurnar.. og í ljós kom að þessir 2 höfðu gripið hin við inbrot og gert borgaralega handtöku.. og má svo sem segja að hin hafi veit smá mótþroa.. svona smá... já.. alltaf eitthvað að upplifa í dk...

jæja er þetta þá nóg að sinni..
hann Mummi klukkan 13:21

<< Home