Glöggt er gests augað

14.1.06

.loppe loppe

já skelltum okkur á loppemarked í dag... og í forum... og þar var að vanda margt um manninn... nema hvað... fórum þanngað ásamt kára og kristínu og jódísar dóttur þeirra.. (ný bökuð) og stuð að vanda.. samt ekki eins gaman að fara á loppe í dag... enda vantaði okkur svo sem ekki neitt.. bara að kíkja smá....

Forum í köben með loppemarked í gangi
og hérna má sjá smá af salnum sem við fórum í...
hann Mummi klukkan 20:05

<< Home