Glöggt er gests augað

4.1.06

.meira af nýjum orðum

já ég lærði nýtt í dönskuni minn hérna á milli jóla og nýrs árs.. en danir segja mikið Glædelig bagjul eða eins og við myndum segja þetta gleðileg eftir jól og er þetta gamall siður... en svo var ég líka að læra að þeir eru nú eginlega með 13an líka.. en hérna er hann kallaður tre helig konges dag.. en þar er verið að vitna í vitringana 3 er heimsóttu jesú í jötu einni...fyrir eins og 2005 árum síðan

annað var það nú ekki.. jú sá afleiðingar slys í dag.. enn einn hjóla gaurinn farinn til hjólahiminsins...
hann Mummi klukkan 20:55

<< Home