Glöggt er gests augað

31.12.05

.áramótaávarpið

já það kom að því að árið vildi hverfa á braut.. en árið 2005 hefur verið hið fínasta með sínum upp og niður túrum...

þetta er svona það helsta sem bar á góma þettað árið

nýtt ár gekk í garð

jan við fluttum á Taarnby kollegie

Feb þá skrapp ég heim á klakan eftir að hafa verið í dk í 7 mán

mars mamma varð 55 ára

apríl það komu páskar og fengum við páska egg að heiman og ég fékk að vita að ég komst í yfirmannaskólan

mai það kom sumar í dk og við skelltum okkur á ströndina og Mamma, amma, jóna og Geridís komu í heimsókn

júní Jóna og Viðar (tengdó) komu í heimsókn og við skelltum okkur til Hamborgar og gistum og ókum líka um jótland já og svo varð hún Árný mín 24 ára einnig varð hún Andrea mín 10 ára, Anna bogga kom í heimsókn ásamt Sölla sínum

Júlí Árný skellti sér í sumarfrí á klakan... Bræður komu í heimsókn og fengu mega blíðu, ár síðan við fluttum út til dk

Ágúst Skólanum lauk hjá mér að sinni árný kom úr sumarfríinu sínu, ég á áhvað að prófa að fara að sendlast um köben, ása og finnur fluttu til dk og við fluttum á Godsbanegade, Bjartur bró varð 30, Harpa, Gaui og Gísli komu í heimsókn, Nathalíe varð 6 ára

Sept ég varð 34, Annabogga kom aftur í heimsókn

Okt Við skelltum okkur til Germany í föruneiti Þurýar og Sörens og versluðum lítið eitt í barinn okkar, Þurý flutti heim á ísl aftur

Nóv ég skellti mér heim á klakan í smá heimsókn, Karvel og Yvonne giftu sig og julefrokost með vinnuni

Des julefrokost hjá Karvel og Yvonne, árný fór heim í jólafrí, jólin komu, jólin liðu, og það komu áramót

þetta er svona í grófum dráttum það sem gerðist þettað árið og miðað við þau plön sem búið er að gera og planleggja þá á ég ekki von á að 2006 verði neitt minna fjörugt.

Einnig mætti tala um það sem búið er að ganga á í heimimum en ég læt pólítíkusana um að ræða það, Langar mig þá að óska ykkur öllum Gleðilegs nýs árs og farsældar og þakka fyrir góðar stundir á því gamla sem senn er að líða vona að þetta ár verði ykkur öllum hið ánægjulegasta

Ykkar kæri vinur, Guð og all around good guy

Mummi
hann Mummi klukkan 20:56

<< Home