Glöggt er gests augað
22.12.05
.eitt og annað
Það hafa nokkir tekið eftir því að það er búið að fjölga hérna við hliðina.. það eru komnir 3 hjólreiðamenn.. en já.. það var enn einn hjólreiða maður(kona) sem vildi kynnast póstbílnum mínum betur... ég var að beygja inn á plan fyrir framan ráðhúsið þegar hún kemur af torginu og beint út á götu án þess að gá hvað væri að gerast.. og plam... á húddið.. sem betur fer sá ekkert á bílnum... en hún fékk einhvejra marbleti.. en þetta var ekki mér að kenna... þannig að við töluðumst saman og hún hélt áftam.. eftir það...
talandi um slys þá eru danir voða glaðir þar sem að aðeins 350 manns hafa dáið í umfferðini þar sem af er árinu og er þetta töluverð minkun síðan í fyrra.. en þetta gerir 6,6 manns á hverja 100þ íbúa sem er nú heldur minna en á íslandi..að þegar ég var heima þá voru 19 dauðir í umferðinni.. og við erum 300 þús þá gerir það 6,3 á hverja 100þ íbúa sem dáið hafa í umferðinni... og árið er ekki liðið... en við sjáum til hvernig fer.. var einn mitt að lesa í dönsku blöðunum að 3 dóu í dag í hálku.. þar á meðal 10 mánaða gamalt barn.. en svona er þetta stundum...
heldur er nú farið að róast í vinnuni.. og var ekki mikið yfir meðallagi af pósti í gær alla vega í tæminguni.. það var heldur meira í flokkun en við náðum þessu.. að mestu leiti...og sem dæmi um þann tíma sem er að koma þá eigum við að læsa öllum póstkössum í dag.. en hérna er byrjað að selja flugelda 1 des og er búið að sprengja meira en 500 póstkassa..og það bara síðan í okt.. slatti það...
og senn líður að jólum...
talandi um slys þá eru danir voða glaðir þar sem að aðeins 350 manns hafa dáið í umfferðini þar sem af er árinu og er þetta töluverð minkun síðan í fyrra.. en þetta gerir 6,6 manns á hverja 100þ íbúa sem er nú heldur minna en á íslandi..að þegar ég var heima þá voru 19 dauðir í umferðinni.. og við erum 300 þús þá gerir það 6,3 á hverja 100þ íbúa sem dáið hafa í umferðinni... og árið er ekki liðið... en við sjáum til hvernig fer.. var einn mitt að lesa í dönsku blöðunum að 3 dóu í dag í hálku.. þar á meðal 10 mánaða gamalt barn.. en svona er þetta stundum...
heldur er nú farið að róast í vinnuni.. og var ekki mikið yfir meðallagi af pósti í gær alla vega í tæminguni.. það var heldur meira í flokkun en við náðum þessu.. að mestu leiti...og sem dæmi um þann tíma sem er að koma þá eigum við að læsa öllum póstkössum í dag.. en hérna er byrjað að selja flugelda 1 des og er búið að sprengja meira en 500 póstkassa..og það bara síðan í okt.. slatti það...
og senn líður að jólum...
hann Mummi klukkan 13:02
<< Home