Glöggt er gests augað
25.1.06
.pu ha
jæja þá erum við komið með netið á ný... loks en þetta var strembin vika á nets.. maður er orðin svo háður þessu að ég fór að hugsa um að myrða mann og annan... en svo kom netið og allt féll í dúnalogn... (smá ýkjur)
en ég var að lesa hérna um daginn að það hafi 79 manns dáið úr þessari blessuðu fuglaflensu... rosalegt ha... og í sömu grein var sagt frá því að 2000 manns í dk hafi dáið úr venjulegri flensu... maður bara spyr... er ekki nær að lækna okkur frekar en fugla.... mar bara spyr...
lítið annað að frétta svo sem.....
en ég var að lesa hérna um daginn að það hafi 79 manns dáið úr þessari blessuðu fuglaflensu... rosalegt ha... og í sömu grein var sagt frá því að 2000 manns í dk hafi dáið úr venjulegri flensu... maður bara spyr... er ekki nær að lækna okkur frekar en fugla.... mar bara spyr...
lítið annað að frétta svo sem.....
hann Mummi klukkan 12:30
<< Home