Glöggt er gests augað

4.4.06

.heyja

jæja þá er mútta farinn heim aftur eftir nokkra daga dvöl og heilsu ferð í dk...
en mamma kom á fimmtudaginn og fór í gær mánudag og var nú eitt og annað gert sér til dundurs á meðan frúinn var í Hamborg(köben).
Til dæmis var leigður bíll og ekið eins og 1000km um sveitir dk og Skåne í svíþjóð og mikið gaman haft af, skoðuðum mikið og margt.. fórum svo líka út að borða á þessum líka fína kínverska stað.. rosa gott hlaðborð þar í gangi og nóg af bjór.. en við mamma drukkum saman 2 2l könnur af bjór.. og vorum nú nokkuð hress eftir..

er nú full langt að tíunda allt það sem fór fram meðan mamma var hjá okkur en við eigum eflaust eftir að henda inn nokkrum myndum af þessu öllu saman.. og segi ég bara enn og aftur takk fyrir heimsóknina og mundu að hafa kallin með næst ekki að það verði nú vandamál að ná honum út.. enda sá hann fljót eftir því að koma ekki með núna... well later fólkur...
hann Mummi klukkan 11:50

<< Home