Glöggt er gests augað

9.3.06

.dit og dat

var að lesa að núna er búið að banna að fá sér bjór með matnum í vinnuni... og ætti það núna að heyra söguni til að geta fengið sér EIN kaldan í vinnuni og verð ég að segja að þetta er nú þróun niður á við hérna í dk... en þá er ég líka að tala um þá sem geta leift sér að fá sér einn.. ekki ég þar sem ég þarf nú að keyra á hverjum degi þá get ég ekki alveg leift mér að fá mér einn öllara..

það kom upp leiðindar atvik í vinnuni í vikuni en það var einn vinnufélaginn rekin fyrir kynferðislegt áreiti... já og stalking eins og það heitir á ensku... og þá fór ég að hugsa.. þessi maður er sko giftur... hvað segir maður við konuna sína.. hæ elskan.. já afhverju er ég komin svona snemma heim.. já sko ég var rekin fyrir kynferðislegt áreiti eða eins og það kallast á dönsku sexchikane held að þetta sé rétt skrifað já var bara sko að spá í það...

já og svo læt ég eina mynd fylgja með.. sem ég tók í gær á síman minn þegar ég var að fara heim...


hann Mummi klukkan 12:23

<< Home