Glöggt er gests augað
18.6.06
.back in the ussr
já þá er maður komin aftur heim í köben... komin í almennilegt veður.. var að verða óður út af þessu haustveðri sem er á föðurlandinu góða en samt er ekki gott að vera komin út... frúinn kom ekki með en hún verður að vinna þar þar til sumri líkur og kemur til mín 1 sept.. ég fék smá félags skap með mér en baldi bró kom með út.. ja eða hann hóf ferð sína til kýpur með mér en ég var einn mitt að koma honum í flug núna áðan to early til að tala um það hvað klukkan var (4:30 farið á völlinn) og er hann núna á leið til frankfurt og svo þaðan til lanaca og svo smá rúta til limasol og þar verður kallin eins og einn mánuð í lista skóla áður en hann kemur aftur til min og stoppar í viku tíma eða svo... og svo til ykkar þarna úti.. endilega að láta sjá sig svo árný mín þurfi ekki að hafa áhyggjur af þvi að ég verði einmanna hérna og svo er aldrei að vita nema mar hendis eina helgina í sumar heim.. þá bara ef það viðrar nú vel...
en spurning að leggja sig smá eða bara horfa áfram á Lemans 24 tíma kapaksturinn bara 11 tímar eftir...
en spurning að leggja sig smá eða bara horfa áfram á Lemans 24 tíma kapaksturinn bara 11 tímar eftir...
hann Mummi klukkan 07:30
<< Home