Glöggt er gests augað

29.4.06

.já já



eitthvað er kallinn latur við að blogga þessa dagana.. ekki mikið til að segja.. alla vega ekki hlutir sem ég vill setja hérna að svo stöddu en já.. verður maður ekki að segja eitthvað til að láta fólk vita að maður sé en til ekki annað hægt...

jú kannski eitt merkilegt er að við hjúinn erum að fara í fermingu á morgun þar að segja danska fermingu hjá dóttur konu tengdapabba og mér er tjáð að það sé opin bar þar.. er nokkuð viss um að þetta sé rosa góð ferming... segi af því síðar... já og myndin hérna fyrir ofan er tekin á Nörreport svæðinu og er tekin af 5 hæð á húsi við Nannsgade 19 ef ég man nafnið rétt.. og sést yfir á lítin garð sem er við hlið ísraelspads well egi meira að sinni...
hann Mummi klukkan 12:35

<< Home