Glöggt er gests augað
9.4.06
.uppsrkift
hérna er ein sem ég hef brallað saman...
Hamborgarhryggs tartaletur í ostasósu
1,2 kg af hamborgarhrygg hrár
200 g sveppir í dós/krukku
200 g aspas í dós/krukku
200 g rjómaostur hreinn
500 g rómasveppa ostur
250 ml rjómi (ekki matarrómi)oft kallaður peli af rjóma
Tartalettur
Matreiðslan
brytja niður hryggin í littla teninga og steikja þá svo í potti
hella vatninu af sem kemur við suðuna, það verður annars of mikið saltbragð. og svo er gott að bæta hluta af sveppa soðinu í pottin í staðinn.
allur osturinn settur út í og látin bráðna og svo sveppir og aspas og síðast fer svo rjóminn.
Gott að bera framm með rugula salati og/eða barna-spinati og fetaosti
vel kælt hvítvín frá moseldalnum skemmir ekki.
nóg handa 8 manns eða í mínu tilfelli nóg handa 2.. er rosalega gott.. og skemmir ekki að ég fæ 2,4 kg af hammara á undir 1000 islkr
Hamborgarhryggs tartaletur í ostasósu
1,2 kg af hamborgarhrygg hrár
200 g sveppir í dós/krukku
200 g aspas í dós/krukku
200 g rjómaostur hreinn
500 g rómasveppa ostur
250 ml rjómi (ekki matarrómi)oft kallaður peli af rjóma
Tartalettur
Matreiðslan
brytja niður hryggin í littla teninga og steikja þá svo í potti
hella vatninu af sem kemur við suðuna, það verður annars of mikið saltbragð. og svo er gott að bæta hluta af sveppa soðinu í pottin í staðinn.
allur osturinn settur út í og látin bráðna og svo sveppir og aspas og síðast fer svo rjóminn.
Gott að bera framm með rugula salati og/eða barna-spinati og fetaosti
vel kælt hvítvín frá moseldalnum skemmir ekki.
nóg handa 8 manns eða í mínu tilfelli nóg handa 2.. er rosalega gott.. og skemmir ekki að ég fæ 2,4 kg af hammara á undir 1000 islkr
hann Mummi klukkan 20:12
<< Home