Glöggt er gests augað

11.6.06

.tv star

já verð að segja mar er búinn að vera finna sér eitthvað við ai dunda mér meðan ég er í sumarfríi og skráði mig sem stadista á netinu... og þá var hringt og ég beðin að koma að vinna.. á afar skömmu síðar eftir að ég skráði mig og fór að vinna í nýrri þátta seríu hjá þeim sem gerðu Drengene fra angora og má sjá þá á vefnum hjá dr.dk en serían heitir Teatren ved ringvejen og það sem ég tók þátt í aðþjóða hlátur ráðstefnu og var búið að safna saman allra handa þjóða pakki og við vorum þarna þar sem við elskum að hlæja.. bara stuð.. og svo var ég kallaður aftur í meira nokkrum dögum síðar mikið stuð þar og í það skiptið þá var það danskur hlátur klúbbur og við áttum að vera á fundi og bara hlæja og hlæja og fjandin það var hlegið mikið og ekki skemmdi mikið fyrir að það var einn úr uppháhalds þáttunum mínum Julekalender sem De nategale gerðu en gaurinn sem var þarna var sá sem lék Nassasarin eða jólasveina morðingjan... og einn af sveinunum sem var med de grimeste tøj og de grimeste tænder hann var alveg søuber fyndin barasta... og þetta verður svo sýnnt á dr 2 í haust...

já en núna er ég á klakanum... kom bara með frúnni þar sem hún fékk vinnu á sögusetrinu á hvolsvelli en við ættluðum að aka um evrópu og skoða okkur um þar.. .en ekki neitt verra að koma heim og hitta liðið... og halda smá afmælis veislu handa konuni þar sem hún verður túgtúgu og femm ára á miðvikudaginn gaman af því gaman af því en ég fer aftur heim á föstudaginn... að vísu já... en það er að vísu betra veður þar... yfir 20 gráðum og sól... já meira síðar kútar og kútur...
hann Mummi klukkan 00:59

<< Home