Glöggt er gests augað
9.11.06
Göteborg,made in Sveitdinn
jæja þá er maður aftur komin til dk eftir að hafa ekið vel og vandlega um smálöndin í svíþjóð og ekki annað að segja en það hafi verið einstaklega gaman að sjá og fara um..
en er ekki málið að setja inn smá ferðasögu í anda Berlínar ferðarinnar
Þriðjudagur kl 10:00 bíla leigubíll sóttur og fengum við skemmtilega gjöf en það var búið að uppgrada bílin okkar úr flokk b í flokk G og var það Púkot 406 HDI Dísel bíll statíón bifreið með glerþaki já nánast allt þakið var úr gleri þannig gott var útsýnið bara geggjað...
kl 10:10 tengdó sótt og drifinn út í bíl og lagt af stað í ferðalagið en við ákváðum að fara yfir Öresundsbron (på svenska) og hinir ýmsu bæjir og staðir þræddir (nöfn eitthvað ekki alveg nógu vel á minnið sett) og var í eitt skiptið stoppað við vita nokkurn sem mun vera með hærri vitum ekki að vitin sé nú hár bara hann sendur hátt en í 78 metrahæð eða svo og á líka að vera skjærasti viti norðan alpafjalla hei á mynd.. og hér er hún

og eftir það stopp var nú haldið af stað á ný og þræddir hinir og þessir bæir áfram á leið okkar til Gothenburg (enskan sko) og alger draumur að aka púkotinn þarna því miður þá tók ég ekki mynd af honum en það ætti að vera hægt að finna mynd á bernhard.is ef fólk bara verður að sjá hann.. ekki bar nú of mikið á góma fyrr en við komum í borgina og verð ég nú að hrósa smá happi að kjaftakellingin var með (GPS græjan með kortinu) hún tala sko dönsku hele tiden drej til högre og þess háttar og er ég ekki alltaf sammála henni með hvert á að aka en hún en hún hefur ekki fengið að vita af öllum einstefnum og þessháttar og vorum við að tala um að það ætti að hafa möguleikann á að hafa talvélina eins og pirrandi eiginkonu þegar maður gerir ekki eins og hún segir til.. væri bara sniðugt..
já en þegar inní borgina var komið þá tók við mikið af umferðarslaufum og þá meina ég mikið þegar vegurinn er á 4 hæðum þá erum við að tala um mikið af slaufum en á leið okkar inn í borgina þá ökum við framhjá skemmtigarði er heitir liseberg og er svakastór.. verður mældur út vonandi næsta sumar og eftir smá ósætti milli mín og gps tækisisns þá fundum við hótelið sem var nú bara svaka fínnt og var lagt í bæin að finna eitthvað að eta og fundinn miðpúnktur Gautaborgar (íslenskan verður að vera með) parkerað... leitað dauða leit eftir klinki til að borga í stöðumæli shit dýrir þarna 20 kall sænskar eða 200 kall ísl á tímann gengið eilítið á aðalgötuni og þrammað inn á Hardrokk barasta og etið hinn besti matur og á bara þokkalegu verði verð ég að segja.. og haldið á hótelið á ný og slappað af og farið að sofa enda átti að vakna snemma til að nota daginn vel í borgini..
kl 08:00 vekjara klukkan hringir (ring ring ring... ring ring ring voða soft kvenmannsröd segir þessi orð ring ring ring) sprottið á fætur næstum því eitt snús eða svo og svo á fætur farið í morgunmat og borðað vel þar og haldið á vit borgarinar.. byrjað á að finna háan púnkt yfir bænum til að sjá vel yfir og sjá hvað væri gaman að sjá en við fundum ja eða árný vissi um hæð þar sem lítið virki er á og rambað á það og gengið upp á toppin til að sjá yfir en virkið heitir skansin og mynd

og önnur mynd verður að vera með útsýnið..

þegar hingað var komið var ákveðið að fara í hús er kallast Univesum og er hús á mörgum hæðum og byrjar maður með að fara á toppin með kláf og labbar svo niður húsið en efst er sænsk náthúra og dýra líf, gróður og annað í þá áttina taka svo við fiskabúr hvert öðru stærra og stærra og stærra og stærrrrrra

og en stærrrrrra

og var líka þessi mynd tekin við þetta tækifæri en í stærsta búrinu voru hákarlar eins og sjá mátti, og voru það alla vega 8 stórir þar inni

og þarna voru líka snákar voða sætir


og verð ég að mæla með heimsókn þarna og svo kemur maður eftir þetta í regnskóg og því sem honum tilheyrir einnig er smá vísinda safn líka.
en eftir þetta var farið að skoða kirkjur og farið inn í eina þeirra myndinn inni tókst ekki vel en mynd fyrir utan var fínn

eftir þessar kirkjur var nú ekki annað að gera en að skoða eins og eitt moll og heitir það Norden og er stórt og flott en það sem búið er að gera er að byggja fyrir götur og tengja saman hús og gera alveg risastórt moll úr því (kringlu) ekki tekin mynd þar en við hliðina er aðallesta stöð borgarinnar og sá ég mér gott til glóðarinnar að fara þanngað en algert prump þar.. hún var ekki stór þannig að ég hundskaðist nú bara þaðan aftur án þess að taka mynd og eftir mollið þá var nú bara farið heim á hótel að slappa smá af og borða kvöldmat en á hótelinu var þessi líka fína hlaðborð og borðuðum við vel þar.
fóru nú flestir snemma að sofa til að taka næsta dag snemma en þá átti að stefna aftur til köben með krókum auðvitað sem og var gert, og á leið okkar þá fundum við kapalferju í smálöndunum sem við tókum geggjað að hafa prófað hana en var nú ekið um sveitirnar og skoðað og stoppað hér og þar að vanda þar til við enduðum í Helsingborg og ferjan tekin aftur til dk og rúllað í átt að köben..
var þetta nú vel heppnuð ferð í alla staði og vill ég nú þakka ferðafélögum mínum fyrir gott föruneyti en með voru audda árný og jóna og viðar tengdó þakkir þakkir
jæja er þetta ekki að verða mikið meira en nóg.. ha.. bæbó...
en er ekki málið að setja inn smá ferðasögu í anda Berlínar ferðarinnar
Þriðjudagur kl 10:00 bíla leigubíll sóttur og fengum við skemmtilega gjöf en það var búið að uppgrada bílin okkar úr flokk b í flokk G og var það Púkot 406 HDI Dísel bíll statíón bifreið með glerþaki já nánast allt þakið var úr gleri þannig gott var útsýnið bara geggjað...
kl 10:10 tengdó sótt og drifinn út í bíl og lagt af stað í ferðalagið en við ákváðum að fara yfir Öresundsbron (på svenska) og hinir ýmsu bæjir og staðir þræddir (nöfn eitthvað ekki alveg nógu vel á minnið sett) og var í eitt skiptið stoppað við vita nokkurn sem mun vera með hærri vitum ekki að vitin sé nú hár bara hann sendur hátt en í 78 metrahæð eða svo og á líka að vera skjærasti viti norðan alpafjalla hei á mynd.. og hér er hún

og eftir það stopp var nú haldið af stað á ný og þræddir hinir og þessir bæir áfram á leið okkar til Gothenburg (enskan sko) og alger draumur að aka púkotinn þarna því miður þá tók ég ekki mynd af honum en það ætti að vera hægt að finna mynd á bernhard.is ef fólk bara verður að sjá hann.. ekki bar nú of mikið á góma fyrr en við komum í borgina og verð ég nú að hrósa smá happi að kjaftakellingin var með (GPS græjan með kortinu) hún tala sko dönsku hele tiden drej til högre og þess háttar og er ég ekki alltaf sammála henni með hvert á að aka en hún en hún hefur ekki fengið að vita af öllum einstefnum og þessháttar og vorum við að tala um að það ætti að hafa möguleikann á að hafa talvélina eins og pirrandi eiginkonu þegar maður gerir ekki eins og hún segir til.. væri bara sniðugt..
já en þegar inní borgina var komið þá tók við mikið af umferðarslaufum og þá meina ég mikið þegar vegurinn er á 4 hæðum þá erum við að tala um mikið af slaufum en á leið okkar inn í borgina þá ökum við framhjá skemmtigarði er heitir liseberg og er svakastór.. verður mældur út vonandi næsta sumar og eftir smá ósætti milli mín og gps tækisisns þá fundum við hótelið sem var nú bara svaka fínnt og var lagt í bæin að finna eitthvað að eta og fundinn miðpúnktur Gautaborgar (íslenskan verður að vera með) parkerað... leitað dauða leit eftir klinki til að borga í stöðumæli shit dýrir þarna 20 kall sænskar eða 200 kall ísl á tímann gengið eilítið á aðalgötuni og þrammað inn á Hardrokk barasta og etið hinn besti matur og á bara þokkalegu verði verð ég að segja.. og haldið á hótelið á ný og slappað af og farið að sofa enda átti að vakna snemma til að nota daginn vel í borgini..
kl 08:00 vekjara klukkan hringir (ring ring ring... ring ring ring voða soft kvenmannsröd segir þessi orð ring ring ring) sprottið á fætur næstum því eitt snús eða svo og svo á fætur farið í morgunmat og borðað vel þar og haldið á vit borgarinar.. byrjað á að finna háan púnkt yfir bænum til að sjá vel yfir og sjá hvað væri gaman að sjá en við fundum ja eða árný vissi um hæð þar sem lítið virki er á og rambað á það og gengið upp á toppin til að sjá yfir en virkið heitir skansin og mynd

og önnur mynd verður að vera með útsýnið..

þegar hingað var komið var ákveðið að fara í hús er kallast Univesum og er hús á mörgum hæðum og byrjar maður með að fara á toppin með kláf og labbar svo niður húsið en efst er sænsk náthúra og dýra líf, gróður og annað í þá áttina taka svo við fiskabúr hvert öðru stærra og stærra og stærra og stærrrrrra

og en stærrrrrra

og var líka þessi mynd tekin við þetta tækifæri en í stærsta búrinu voru hákarlar eins og sjá mátti, og voru það alla vega 8 stórir þar inni

og þarna voru líka snákar voða sætir


og verð ég að mæla með heimsókn þarna og svo kemur maður eftir þetta í regnskóg og því sem honum tilheyrir einnig er smá vísinda safn líka.
en eftir þetta var farið að skoða kirkjur og farið inn í eina þeirra myndinn inni tókst ekki vel en mynd fyrir utan var fínn

eftir þessar kirkjur var nú ekki annað að gera en að skoða eins og eitt moll og heitir það Norden og er stórt og flott en það sem búið er að gera er að byggja fyrir götur og tengja saman hús og gera alveg risastórt moll úr því (kringlu) ekki tekin mynd þar en við hliðina er aðallesta stöð borgarinnar og sá ég mér gott til glóðarinnar að fara þanngað en algert prump þar.. hún var ekki stór þannig að ég hundskaðist nú bara þaðan aftur án þess að taka mynd og eftir mollið þá var nú bara farið heim á hótel að slappa smá af og borða kvöldmat en á hótelinu var þessi líka fína hlaðborð og borðuðum við vel þar.
fóru nú flestir snemma að sofa til að taka næsta dag snemma en þá átti að stefna aftur til köben með krókum auðvitað sem og var gert, og á leið okkar þá fundum við kapalferju í smálöndunum sem við tókum geggjað að hafa prófað hana en var nú ekið um sveitirnar og skoðað og stoppað hér og þar að vanda þar til við enduðum í Helsingborg og ferjan tekin aftur til dk og rúllað í átt að köben..
var þetta nú vel heppnuð ferð í alla staði og vill ég nú þakka ferðafélögum mínum fyrir gott föruneyti en með voru audda árný og jóna og viðar tengdó þakkir þakkir
jæja er þetta ekki að verða mikið meira en nóg.. ha.. bæbó...
hann Mummi klukkan 23:19
<< Home