Glöggt er gests augað

8.9.06

.you have won

já maður er bara að vinna og vinna.. í byrjun viku þá fékk ég að vita að ég hafi unnið 2 tíma siglingu um kanalana með dönskum sagnfærðingi og svo í gær þá var ég að vinna 2 miða í sirkus Benneweis geggjað ha... en þessar keppnir voru í póstinum og málið er að við erum með sem kallast Porto pulje, porto er málið að þegar bréf eru ekki með nægjanleg frímerki þá eru þau tekin til hliðar og mynduð og send strax af stað og svo fær sendandi gíróseðil með því sem vantaði uppá plús umsýslugjaldi sem er 17 dkkr og af þeim renna 1 dkkr í þennan samegilega sjóð sem er að gera eitt og annað sniðugt fyrir staffið...

aðrar féttir eru að árný mín er komin og við bara búinn að vera dúlla okkur.. ekki annað hægt og svo fann ég eins og eitt Hexeskud (þursabit) á mánudaginn og hef verið ílla fyrir kallaður í nokkra daga.. annað er það nú ekki svo sem..
hann Mummi klukkan 13:29

<< Home