Glöggt er gests augað

17.8.06

.fríblöð

já þau eru byrjuð að streima inn um lúguna öll þessi fríblöð sem í boði verða hér í dk.. það komu 2 inn um lúguna rétt fyrir 2 í nótt og það munu verða minnst 6 ný fríblöð í dk þar af munu að mig minnir 4 koma inn um lúguna púff hvað maður mun þurfa að bera mikið útaf papír.. en ekki svo slæmt þar sem það er blaðagámur í portinu hjá okkur þannig ekki langt að fara svo sem..

af öðru.. þá er ég búinn að segja upp í póstinum.. og er að reyna núna að fá samning og sjáum hvort að uppsagnar tímin dugi ekki til en mar getur jú víst alltar rift uppsögnini ef í harð bakkan slær.. en sjáum nú samt hvað verður úr...
hann Mummi klukkan 13:38

<< Home