Glöggt er gests augað
4.7.06
.hitt og þetta
Mig langar að byrja á að segja frá því að hann Mummi Afi minn hefði orðið 82 ára í dag en hann kvaddi fyrir 2 mán.
en annað sem er að frétta er að hér er sól og sól og sól og hiti.. já mikill hiti búinn að fara í 30 gráður... getur verið sveitt að vinna í því.. en gaman að vera í þessum hita samt sem áður.. myndi ekki vilja skipta á því og veðrinu heima á klakanum, ég fór einmitt um síðustu helgi í smá hjóla túr eða 50 km ferð um dragör og annað svæði hérna fyrir austan, ferlega gaman að hjóla svona og planið er að gera það aftur næstu helgi.. um að gera að nýta þetta veður til þess að hjóla smá.. og sjá landið betur...
já en er kallin einn í kotinu.. en baldi fer að koma ekki langt í það... og svo er nú bara tímin alltaf svo fjótur að líða
já og svo hefur kallin aðeins verið að horfa á hm já eða vm eins og við köllum það hérna megin við atlantshafið..
annað var það nú ekki að sinni...
en annað sem er að frétta er að hér er sól og sól og sól og hiti.. já mikill hiti búinn að fara í 30 gráður... getur verið sveitt að vinna í því.. en gaman að vera í þessum hita samt sem áður.. myndi ekki vilja skipta á því og veðrinu heima á klakanum, ég fór einmitt um síðustu helgi í smá hjóla túr eða 50 km ferð um dragör og annað svæði hérna fyrir austan, ferlega gaman að hjóla svona og planið er að gera það aftur næstu helgi.. um að gera að nýta þetta veður til þess að hjóla smá.. og sjá landið betur...
já en er kallin einn í kotinu.. en baldi fer að koma ekki langt í það... og svo er nú bara tímin alltaf svo fjótur að líða
já og svo hefur kallin aðeins verið að horfa á hm já eða vm eins og við köllum það hérna megin við atlantshafið..
annað var það nú ekki að sinni...
hann Mummi klukkan 22:52
<< Home