Glöggt er gests augað

22.6.06

.tónleikar

ég var víst ekkert búinn að segja frá því að ég fór á tónleika núna 17 jún í parken með Baldinum en það var Zulu rok tónleikar og komu all nokkrar danskar hljómsveitir framm ásamt Petshop boys og Black eyed pees og verð ég að segja að pees voru svaka góðir og mikið að gerast hjá þeim allan tíman á sviði synd að þeir náðu bara að spila í 90 mín en við vorum þarna frá kl 18 til 23 þá nenntum við ekki meir en tónleikarnir voru búinir að standa frá kl 13 um daginn, já og þá er maður loks búinn að fara á sína fyrstu tónleika í parken...

hann Mummi klukkan 14:44

<< Home