Glöggt er gests augað

15.7.06

.Keflavik

Var að horfa á mynd svona sjónvarps mynd sem var svo sem ekki neitt voða góð en fjallar um flugslys, og maður fílar svona hörmunga myndir þannig að ég ílengdist við að horfa á hana.. myndin var á dr 1 í gærkveldi, já en hér fjallar myndinn um flugvél í háska sem þarf að breita útaf leið og lenda í Keflavík iceland og var mikið tuggið á því.. líður svo myndinn og lendir vélin nánast klakklaust í kef eftir fullt af drama.. og viti menn þeir voru nú búnir að skoða eitthvað málið.. og allir bílar voru merktir með keflavík á og slökkvibílarnir voru með íslenskafánan á... alveg brill þessi mynd alveg brill, frekar vond mynd en með fullt af íslandi í.. þó svo að ekkert hafi verið tekið upp á íslandi... hehe jæja mar ætti kannski að fara út í sólina og fá sér smá bjór eða marga.. later
hann Mummi klukkan 12:34

<< Home