Glöggt er gests augað

16.7.06

.1 2 3 margir

já.. þessi dagur var nú tekin vel í notkun.. vaknaði seinnt.. fínnt mál það.. enda sunnudagur og svo um 12 leitið þá dreif ég mig út í sólina og hitan, var ferðinni heitið í Valby park og tók ég með mér teppi og nesti og auðvitar sólaráburð til að brenna nú ekki.. og lá ég þar og sólaði mig til fjögur en hóf þá heim ferð mína, rétt eftir að vera komin heim þá dinglar tengdapabbi á bjölluna og spyr mig hvort að ég nenni ekki að hjóla smá jú auðvitað og fórum við niður í bæ og fengum okkur kaffi (ég bjór, drekk ekki kaffi) og fengum okkur gott spjall kom heim og þá var nú bara að koma tími til að fara og ná í baldinn en hann var að koma til dk eftir að hafa verið mánuð á kýpur að mála en gaurinn var þar í listaskóla og svo á morgun þá kemur öddinn og á miðvikudag bjartinn.. og verða þá bræður 4 tallsins.. verður nú eitt og annað brallað... segi eftir vill frá því hér...
hann Mummi klukkan 23:32

<< Home