Glöggt er gests augað
27.12.06
Back in the DDK
jæja þá er maður komin aftur heim til Danmerkur eftir frábæra ferð til ísalands.. þrátt fyrir mikið af óveðri þá var þetta bara gaman og bara æðislegt að fá að hitta svona marga meðan ég var á landinu og ég verð að segja við þá sem ég náði ekki að hitta að ég reyni betur næst en það er ekki allt hægt og ekki hægt að komast til allra, en ég byrjaði þessa ferð mína að vera hjá bræðrum mínum og fór svo á hótel með ást mey minni og varð nordica fyrir valinu svaka fínnt að gista þar og svo fór ég á hvolsarann til að hitta tengdó og annað fólk stoppaði nú ekki lengi en ég geri eftir vill betur næst og svo var það næst hótel mamma og alltaf gott að vera hjá mömmu og pabba, og ég fékk loks skötu aftur og hún var sko sterk held að ég muni ekki eftir henni svona sterkri en mig sveið í allan munninn af henni alveg súper skata með hömsum eins og lög gera ráð fyrir, svo var það aðfangadagur og hann var líka hjá mömmu og pabba og öllum mínum systkinum og börnum nínu sys, maturinn klikkaði ekki og svo var verið að taka upp gjafir til miðnættis... við erum ekkert að æsa okkur í þessu og þakka ég en og aftur fyrir allt sem ég fékk.. og svo var mamma með jólaboð á jóla dag og kom nú ekki minna en 51 í boðið þannig að maður fékk að hitta svakalega mikið af sínu fólki þessi jólinn
og svo var bara tíminn notaður sem best þar til ég lagði í hann aftur til Danmerkur en ég lenti í dk kl 12 í dag að staðar tíma og var nú duglegur og tók bara lestina heim þrátt fyrir að vera með 2 töskur þá gerir maður þetta nú bara eins og daninn og var komin inn heima rétt eftir 13 og beint í að taka upp úr töskunum og er bara búinn að koma mér aftur vel fyrir, nú er það bara áramótinn og svo byrja ég að vinna aftur 2 jan á nýju ári en ég átti að fara að vinna í dag samkvæmt því plani sem gert var þegar miðinn var keyptur til Íslands en fékk svo frí eftir allt saman líka á milli jóla og nýrs árs en það var bara of dýrt að vera að breyta honum þannig að ég verð þá bara að vera hérna einn smá og bíða eftir að Árný mín komi aftur en hún kemur þann 5 og þá verður sko aftur kátt í kotinu
ég set svo inn eitthvað af myndum þegar ég er í stuði
Segi bara Gleðileg jól Öllsömul og svo er ég að byrja að vinna í áramóta uppgjörinu mínu
já og eitt en... Árný ég elska þig...
og svo var bara tíminn notaður sem best þar til ég lagði í hann aftur til Danmerkur en ég lenti í dk kl 12 í dag að staðar tíma og var nú duglegur og tók bara lestina heim þrátt fyrir að vera með 2 töskur þá gerir maður þetta nú bara eins og daninn og var komin inn heima rétt eftir 13 og beint í að taka upp úr töskunum og er bara búinn að koma mér aftur vel fyrir, nú er það bara áramótinn og svo byrja ég að vinna aftur 2 jan á nýju ári en ég átti að fara að vinna í dag samkvæmt því plani sem gert var þegar miðinn var keyptur til Íslands en fékk svo frí eftir allt saman líka á milli jóla og nýrs árs en það var bara of dýrt að vera að breyta honum þannig að ég verð þá bara að vera hérna einn smá og bíða eftir að Árný mín komi aftur en hún kemur þann 5 og þá verður sko aftur kátt í kotinu
ég set svo inn eitthvað af myndum þegar ég er í stuði
Segi bara Gleðileg jól Öllsömul og svo er ég að byrja að vinna í áramóta uppgjörinu mínu
já og eitt en... Árný ég elska þig...
hann Mummi klukkan 23:20
<< Home