Glöggt er gests augað

24.4.07

.næs

Ég er búinn að bæta við myndum frá því um helgina, en ég og árný fórum í bíltúr og ég var að smella af á meðan og æfa mig í að taka panorama myndir og setti ég in þær líka og svo þessi hérna fyrir neðan er voða stoltur afhenni, annars er nú lítið að frétta alltaf sama blíðan og svo er aðalfundur hjá verkalíðsfélaginu mínu á laugardaginn sem þíðir víst druk með meiru...



hann Mummi klukkan 11:37

<< Home