Glöggt er gests augað
13.4.07
.páskar
jæja þá eru páskarnir yfirstaðnir, byrjuðu bara rólega á chilli heima og svo skeltum við hjúinn okkur í rúma lega 2 tíma lestar ferð til Kolding til að hitta Finnsa og Ásu og frumburðinn þeirra hana Ingu rós, það var afar gaman að koma loks til þeirra höfum áður stoppað hjá þeim en bara í smá stund en núna var gist og það í 3 nætur, við fengum okkur létt í tánna og spiluðum og höfðum bara gaman af nema hvað þegar gott fólk hittis og svo skemmdi nú ekki fyrir eldamenskann þeirra beggja fengum rosa mikið gott að borða og svo þetta líka geggjaða lambalæri á páska dag.. .humm.. geggjað takk fyrir okkur en og aftur.. er búinn að setja inn myndir af þessu öllu saman skoða í Cannon hérna við hliðina..
og svo núna er maður bara að hafa það gott heima og að komin helgi og spáin er nú sú sama geggjað veður... sól og sól og sól... verður svaka góð helgi trúi ég...
og svo ein mynd í lokinn.. get nú ekki brugðist því að pirra dabban á öllum þessum myndum...
gæti ekki verðið meira sammála þessum texta...
hann Mummi klukkan 18:28
<< Home