Glöggt er gests augað
14.3.07
.10,12,14,16
Já það er heldur farið að hittna hjá okkur núna.. hitinn fór í 16 gráður hérna í borginni um helgina og drifum við okkur nú út til að njóta veðursinns, fórum í Charllotenlund virkið sem er skammt fyrir ofan köben og var gaman að koma þanngað.. sátum nú bara lengi á bek og horfðum á fólkið og fjandi er nú mikið af skrítnu fólki sem hættir sér út um helgar, en við ættlum að fara þanngað aftur þegar það sumrar meira. svo var nú bara slæpingur um bæjinn.
og á leiðinni heim þá fórum við inn í lítinn garð og þar sáum við hvar að hellingur af blómum var sprunginn út læt fylgja með myndir af þeim..

og svo líka smá nærmynd...

og svo smá svona listar mynd.. alltaf gaman af þeim líka..

já og af óeirðum þá er nú bara ekkert að frétta þannig að það er bara allt rólegt í þeim málum... og maður bara að bíða eftir að sumarið komi með fullum styrk...´
jæja farinn út í sólina...
og á leiðinni heim þá fórum við inn í lítinn garð og þar sáum við hvar að hellingur af blómum var sprunginn út læt fylgja með myndir af þeim..
og svo líka smá nærmynd...
og svo smá svona listar mynd.. alltaf gaman af þeim líka..
já og af óeirðum þá er nú bara ekkert að frétta þannig að það er bara allt rólegt í þeim málum... og maður bara að bíða eftir að sumarið komi með fullum styrk...´
jæja farinn út í sólina...
hann Mummi klukkan 10:59
<< Home