Glöggt er gests augað
31.1.07
.skrammbinn
jæja það fór þá sem fór en ég verð samt að segja að þetta var svakalega spennandi leikur og vill auðvitað meina að við áttum að vinna hann en þá er bara að ná 5 sætinu og tryggja sig á OL 2008
ég var að vísu að vinna þegar leikurinn fór fram og þá voru nú góð ráð dýr, honum var að vísu lýst á P3 sem er á vegum Danmarks Radio en það sem þeir kalla lýsingu er að segja frá leik við og við og spila svo tónlist fellur ekki alveg að spennuni fyrir minn smekk en ég fékk Árný mína til að fara inn á Rúv og hlusta á vefútvarpið hjá rás 2 og svo leggja síman sinn við hátalarann og þannig hlustaði ég og var svo bara með handfjálsa á mér og hlustaði á leikin og fjandi var hann spennandi já og svo eitt annað við árný hringjum frítt í hvort annað þannig að þetta kostaði nú ekki mikið.
já svo fara nú mamma pabbi og amma alveg að koma.. verður stuð í kotinu þá...
ég var að vísu að vinna þegar leikurinn fór fram og þá voru nú góð ráð dýr, honum var að vísu lýst á P3 sem er á vegum Danmarks Radio en það sem þeir kalla lýsingu er að segja frá leik við og við og spila svo tónlist fellur ekki alveg að spennuni fyrir minn smekk en ég fékk Árný mína til að fara inn á Rúv og hlusta á vefútvarpið hjá rás 2 og svo leggja síman sinn við hátalarann og þannig hlustaði ég og var svo bara með handfjálsa á mér og hlustaði á leikin og fjandi var hann spennandi já og svo eitt annað við árný hringjum frítt í hvort annað þannig að þetta kostaði nú ekki mikið.
já svo fara nú mamma pabbi og amma alveg að koma.. verður stuð í kotinu þá...
hann Mummi klukkan 12:52
<< Home