Glöggt er gests augað
29.12.06
.sms dauðans
já það eru svo sannarlega rétt orð það, en núna í vikuni þá gerðist það að ungur maður dó af völdum sms, þú spyrð hvernig er það hægt já málið er að hann er að labba yfir gatnamót þar sem eru umferða ljós og þegar hann hóf gönguna yfir þá var grænn kall en þegar hann kom á miðjuna þetta voru stór gatna mót þá heldur hann bara áfram þó svo að rauður kall hafi logað smá tíma en ástæðan var að hann var að pikka inn sms á símann sinn og var afarniðursokkin við það og hvað gerist ekki... jújú.. kemur bíll og plammm.. gaurinn kastast um 100 metra og stein drepst.. já .. sms dauðans..
talandi um dauðan þá er verið að tala um hvað margir hafi dáið í umferðinni þettað árið en þegar þetta er skrifað þá eru það 310 manns sem gera 5,7 íbúa á hverja 100þ og til samanburðar þá eru 30 látnir á íslandi og gerir það 10 íbúa á hverja 100þ sem er frekar sláandi tala.. og er meira um ölvunar dauðsföll í Danmörku en á íslandi, þetta er lægsta tala látina síðan 1933 í dk og var hún mest 1971 einmitt fæðingar árið mitt en þá létust 1213 manns og gera það 25,2 á hverja 100þ íbúa smá munur þarna í gangi og ekki meira um það..
fór í tívolí áðan til að horfa á flugeldasýningu.. það eru kallar víðsvegar að úr heiminum að sýna hvað þeir kunna og ég var að reyna að smella eitthvað af myndum af... og hér er ein..

já og eitt enn.. þetta var sagt um mig í dag í stjörnuspánni í mogganum
Meyja: Flókið ástand verður bara enn flóknara ef meyjan þarf að útskýra það fyrir einhverjum. Á dögum sem þessum er best að láta kyrrt liggja og snúa sér að einhverju öðru. Sérhvert samtal á sér sitt fullkomna augnablik. Það er ekki núna.
afar sammála
talandi um dauðan þá er verið að tala um hvað margir hafi dáið í umferðinni þettað árið en þegar þetta er skrifað þá eru það 310 manns sem gera 5,7 íbúa á hverja 100þ og til samanburðar þá eru 30 látnir á íslandi og gerir það 10 íbúa á hverja 100þ sem er frekar sláandi tala.. og er meira um ölvunar dauðsföll í Danmörku en á íslandi, þetta er lægsta tala látina síðan 1933 í dk og var hún mest 1971 einmitt fæðingar árið mitt en þá létust 1213 manns og gera það 25,2 á hverja 100þ íbúa smá munur þarna í gangi og ekki meira um það..
fór í tívolí áðan til að horfa á flugeldasýningu.. það eru kallar víðsvegar að úr heiminum að sýna hvað þeir kunna og ég var að reyna að smella eitthvað af myndum af... og hér er ein..

já og eitt enn.. þetta var sagt um mig í dag í stjörnuspánni í mogganum
Meyja: Flókið ástand verður bara enn flóknara ef meyjan þarf að útskýra það fyrir einhverjum. Á dögum sem þessum er best að láta kyrrt liggja og snúa sér að einhverju öðru. Sérhvert samtal á sér sitt fullkomna augnablik. Það er ekki núna.
afar sammála
hann Mummi klukkan 20:30
<< Home