Glöggt er gests augað
13.1.07
.??
Virðingarlaus sýn á stjörnumerkjunum og hræðilegar hugsanir um þitt merki...
Sauður.... æi..ég meinti "tignarlegur" hrútur. Sauðsháttur er ekki til í eðli hrútsins (skoðið fiskana frekar)..en stífni er.. Sauður segir bíddu en hrútur segir bakkaðu... og það er sko eins gott fyrir þig .. þessi horn skapa sársauka! ! Allir Hrútar eru frekir og vita allt, og þeir búta allt niður í línur... stapp, stapp, traðka, traðka, æða áfram. Þeir eru sko fyrstir, einmitt, færðu þig bara og vertu svo ekki fyrir mér, okay? Hrútnum er stjórnað af Mars , guði þeirra sem segja " Ég vinn, þú tapar".
Nautsmerkið er belja... sorry...ég meina naut "gripur"... Kýrnar gefa mjólk, en nautin geta ekkert annað enfnæst með logandi nasir og borað hornunum í þig... Þeir taka allt sem þeir vilja, hvenær sem þeir vilja það - matinn þinn, uppáhalds stólinn þinn, tímann þinn, orkuna þína, peningana þína, allir þínir hlutir - það er allt þeirra.. Þeir stara í gegnum lífið, eta allt sem verður á þeirra leið.. Sjálfselskir.. Nautinu stjórnar Venus - gyðja efnis og peninga.
Tvíburinn er geðklofi.. - nei bara tvennt af því sama.... Getur ekki haldið sig við sömu stellinga meira en mínútu... og þeir ljúga.. Hverflyndur, ístöðulaus, og algjörlega klikkaður ...úbs.. Farðu ekki út með tvíbura nema að þú viljir missa vitið... Hann elskar mig, elskar mig ekki, hún elskar mig, hún elskar mig ekki. Þú munt aldrei vita raunverulegt svar.. Tvíburanum er stjórnað af Merkúr- guði hugarflugs..
Krabbinn er "bara" krabbi... Það er bara svoleiðis... Tík, kveina,kvarta, hrekkja,eilif fyrirtíðarspenna - hvort sem krabbinn er karl-eða kvenkyns... Af og til, þegar tunglið er í réttri stöðu, þá verður krabbinn snaróður brjálæðingur ... Það er í eina skiftið sem þú losnar undan þeirra óþolandi væli... Ekkert er nógu gott, enginn hjálpar þeim nóg, þú borðar ekki nóg..bla, bla, bla. Það er engin leið að gera þeim til hæfis Eina lausnin er að setja þá í pott og sjóða þá... Krabbanum er stjórnað af draugalegum Mána - og villtum miskunnarlausum sjávarföllunum......
Ljónið er "bara" skepna...ja að vísu konungleg skepna... Ljónið sprangar um eins og herra eða frú fullkominn... eins og kötturinn þinn... Ég meina líttu á köttinn þinn - til hvers er hann eiginlega? Mataðu mig, er ekki hárið á mér flott...ég sagði er ekki hárið á mér flott?? Er ég ekki fullkomin/n? Klappaðu mér, dáðstu að mér, leiktu við mig- farðu núna í burtu"- kvæs. klór... púff.. Þeir gera ekki brellur, þeir gera ekki það sem þú segir þeim að gera og þeir útdeila engu.... Þá er það upptalið.. Ljóninu er stjórnað af Sólinni - Hr. Geisla sjálfum..
Virgo er meyja. Meyjur eru ekki skemmtilegar.. soo sorry Þær eru tandurhreinar, of hreinar og mjög vandlátar.... Enginn og ekkert er nógu gott fyrir meyjuna.. Þær stara á þig með nístandi augnaráði, skrá niður minnispunkta í huganum um alla þína veikleika og galla.. !dodge Þær þykjast vera vinur þinn og vilja hjálpa þér, pískrandi og hlægjandi að þér á meðan.. Treystu þeim ekki eina mínútu! Meyjunni er stjórnaða af Merkúr - guði "ofur" eitthvað... greininga....
Vogin er par af vogarskálum- algjörlega úr jafnvægi... Þær halda áfram að reyna að gera rétt, en gera það samt aldrei... Þær bæta smá á þessa hliðina, smávegis á hina, þar til þær eru svo uppfullar af dóti að þær verða að halda bílsskúrssölu.. En auðvitað munu þær ekki gera það ... Þær vilja líka alltaf meira og meira ... meiri ást, fleiri skartgripi, meira fjör, meiri peninga, meiri fegurð, fleiri vini, bla, bla,bla,... Voginni er stjórnað af Venus - gyðju tonns af dóti og góðgæti.
Sporðdrekinn er viðbjóðslegur, stingandi illkvittinn óþokki, undirförul og dulúðug ógnvekjandi sköpun myrkursins... Treystu ALDREI Sporðdreka..... Sporðdrekar treysta þér ekki, og þeir drepa þig á einum hjartslætti. Ef að þú ferð rétt að þeim, gæti verið að þeir yrðu góð gæludýr - auðvitað í viðeigandi búri. Sporðdrekinn skríður um ósýnilegur, grefur sig inn í þínar leyndustu hugsanir og drauma og stelur þeim sem þjófur að nóttu ... Það er skelfilegt!! Sporðdrekanum er stjórnað af Pluto - guði kjarnorkusprengingarinnar...
Bogmaðurinn er þöngulhaus, þrammandi, hneggjandi hross..... Vertu ekki í vegi fyrir þeim..þeir hlaupa á.. Flestir Bogmenn eru eins og hross sem er með hlífar á augunum... Þeir geta ekki séð til hliðanna og vita þessvegna ekki hvað þeir hlaupa á.... Þeir segja líka alltaf röngu hlutina, eins og.." hæ - þú ert miklu ellilegri og feitari núna,en síðast þegar ég sá þig". Eða... hvað kom fyrir andlitið á þér ?????? Þetta er ekki heiðarleiki , þetta er hreinn og klár dónaskapur ... Bogmanninum er stjórnað af Jupiter, frumeintaki af Hr. ég veit allt....
Steingeitin er - geit...bara ilkvittinn geit.. eða geit"ungur".. Sú tegund sem lítur út eins og gamall nautnaseggur ( eins gott að D.O. sjái ekki þetta ).......... Þær komast örugglega á fjallstoppinn, með öllum tilteknum brögðum sem þær kunna! Svo hafa þær hringuð horn eins og Djöfullinn ... Steingeitin mun nota þig og misnota á allan hátt til að ná sínu takmarki Þeim er sama þó að þær þurfi að eta rusl, eða að það taki óratíma að ná takmarkinu.. en þær ná því.... Steingeitinni er stjórnað af Saturnus - faðir tímans, þessum með orf og ljá.
Fiskurinn er fiskur..eða bara þorskur á þurru .. Ja reyndar tveir fiskar sem synda í sitthvora áttina - alltaf vegvilltir, svona lost... Fiskarnir lifa í stöðugum ótta því að þeir vita ekki hvaða hættulega fiskiæta liggur í leyni... allstaðar....
Sjáðu bara hvað þeir æða um, ruglaðir og áttavilltir.. Fiskar geta ekki haldið sig á sama stað í tvær sekúndur, ef þú hendir bragðgóðri beitu út í ..pomm. Í einum hvelli er fiskurinn kominn til þess að gleypa krókinn.. Auðveld bráð þessir fiskar.. (á vissan hátt eins og sauðurinn ) Fiskurinn stjórnast af Neptunus - guði friðar, ástar og rýmis
Vatnsberinn er villtur, geimkadett, vatnsbera strákur /stelpa. Vatnsberar eru gjörsamlega ábyrgðarlausir..... Þeir hafa eina reglu.. ef það er gott, gerðu það... Vetnsberar gera margbrotnar snjallar áætlanir, svo rústa þeir þeim án þess að hugsa sig tvisvar um.. Þeir segja þér einn hlut, og svo láta þeir einhverja brjálæðislega hugmynd teyma sig til Timbúktú... en þú teymir þá ekki neitt... Meðan þeir fara og "bjarga" heiminum..þá getur verið að fjölskyldan "týnist" Reyndu ekki einu sinni að halda í Vatnsbera, þeir eru hálir sem áll, bara geðveikt fólk.... Vatnsberanum er stjórnað af Uranus - guði eldinga, rafmagns og hjóls...
Jæja þá vitum við hvað býr sko "innra" með öllum merkjunum" þýðir ekki að reyna að þykjast eitthvað annað núna...eða..
Sauður.... æi..ég meinti "tignarlegur" hrútur. Sauðsháttur er ekki til í eðli hrútsins (skoðið fiskana frekar)..en stífni er.. Sauður segir bíddu en hrútur segir bakkaðu... og það er sko eins gott fyrir þig .. þessi horn skapa sársauka! ! Allir Hrútar eru frekir og vita allt, og þeir búta allt niður í línur... stapp, stapp, traðka, traðka, æða áfram. Þeir eru sko fyrstir, einmitt, færðu þig bara og vertu svo ekki fyrir mér, okay? Hrútnum er stjórnað af Mars , guði þeirra sem segja " Ég vinn, þú tapar".
Nautsmerkið er belja... sorry...ég meina naut "gripur"... Kýrnar gefa mjólk, en nautin geta ekkert annað enfnæst með logandi nasir og borað hornunum í þig... Þeir taka allt sem þeir vilja, hvenær sem þeir vilja það - matinn þinn, uppáhalds stólinn þinn, tímann þinn, orkuna þína, peningana þína, allir þínir hlutir - það er allt þeirra.. Þeir stara í gegnum lífið, eta allt sem verður á þeirra leið.. Sjálfselskir.. Nautinu stjórnar Venus - gyðja efnis og peninga.
Tvíburinn er geðklofi.. - nei bara tvennt af því sama.... Getur ekki haldið sig við sömu stellinga meira en mínútu... og þeir ljúga.. Hverflyndur, ístöðulaus, og algjörlega klikkaður ...úbs.. Farðu ekki út með tvíbura nema að þú viljir missa vitið... Hann elskar mig, elskar mig ekki, hún elskar mig, hún elskar mig ekki. Þú munt aldrei vita raunverulegt svar.. Tvíburanum er stjórnað af Merkúr- guði hugarflugs..
Krabbinn er "bara" krabbi... Það er bara svoleiðis... Tík, kveina,kvarta, hrekkja,eilif fyrirtíðarspenna - hvort sem krabbinn er karl-eða kvenkyns... Af og til, þegar tunglið er í réttri stöðu, þá verður krabbinn snaróður brjálæðingur ... Það er í eina skiftið sem þú losnar undan þeirra óþolandi væli... Ekkert er nógu gott, enginn hjálpar þeim nóg, þú borðar ekki nóg..bla, bla, bla. Það er engin leið að gera þeim til hæfis Eina lausnin er að setja þá í pott og sjóða þá... Krabbanum er stjórnað af draugalegum Mána - og villtum miskunnarlausum sjávarföllunum......
Ljónið er "bara" skepna...ja að vísu konungleg skepna... Ljónið sprangar um eins og herra eða frú fullkominn... eins og kötturinn þinn... Ég meina líttu á köttinn þinn - til hvers er hann eiginlega? Mataðu mig, er ekki hárið á mér flott...ég sagði er ekki hárið á mér flott?? Er ég ekki fullkomin/n? Klappaðu mér, dáðstu að mér, leiktu við mig- farðu núna í burtu"- kvæs. klór... púff.. Þeir gera ekki brellur, þeir gera ekki það sem þú segir þeim að gera og þeir útdeila engu.... Þá er það upptalið.. Ljóninu er stjórnað af Sólinni - Hr. Geisla sjálfum..
Virgo er meyja. Meyjur eru ekki skemmtilegar.. soo sorry Þær eru tandurhreinar, of hreinar og mjög vandlátar.... Enginn og ekkert er nógu gott fyrir meyjuna.. Þær stara á þig með nístandi augnaráði, skrá niður minnispunkta í huganum um alla þína veikleika og galla.. !dodge Þær þykjast vera vinur þinn og vilja hjálpa þér, pískrandi og hlægjandi að þér á meðan.. Treystu þeim ekki eina mínútu! Meyjunni er stjórnaða af Merkúr - guði "ofur" eitthvað... greininga....
Vogin er par af vogarskálum- algjörlega úr jafnvægi... Þær halda áfram að reyna að gera rétt, en gera það samt aldrei... Þær bæta smá á þessa hliðina, smávegis á hina, þar til þær eru svo uppfullar af dóti að þær verða að halda bílsskúrssölu.. En auðvitað munu þær ekki gera það ... Þær vilja líka alltaf meira og meira ... meiri ást, fleiri skartgripi, meira fjör, meiri peninga, meiri fegurð, fleiri vini, bla, bla,bla,... Voginni er stjórnað af Venus - gyðju tonns af dóti og góðgæti.
Sporðdrekinn er viðbjóðslegur, stingandi illkvittinn óþokki, undirförul og dulúðug ógnvekjandi sköpun myrkursins... Treystu ALDREI Sporðdreka..... Sporðdrekar treysta þér ekki, og þeir drepa þig á einum hjartslætti. Ef að þú ferð rétt að þeim, gæti verið að þeir yrðu góð gæludýr - auðvitað í viðeigandi búri. Sporðdrekinn skríður um ósýnilegur, grefur sig inn í þínar leyndustu hugsanir og drauma og stelur þeim sem þjófur að nóttu ... Það er skelfilegt!! Sporðdrekanum er stjórnað af Pluto - guði kjarnorkusprengingarinnar...
Bogmaðurinn er þöngulhaus, þrammandi, hneggjandi hross..... Vertu ekki í vegi fyrir þeim..þeir hlaupa á.. Flestir Bogmenn eru eins og hross sem er með hlífar á augunum... Þeir geta ekki séð til hliðanna og vita þessvegna ekki hvað þeir hlaupa á.... Þeir segja líka alltaf röngu hlutina, eins og.." hæ - þú ert miklu ellilegri og feitari núna,en síðast þegar ég sá þig". Eða... hvað kom fyrir andlitið á þér ?????? Þetta er ekki heiðarleiki , þetta er hreinn og klár dónaskapur ... Bogmanninum er stjórnað af Jupiter, frumeintaki af Hr. ég veit allt....
Steingeitin er - geit...bara ilkvittinn geit.. eða geit"ungur".. Sú tegund sem lítur út eins og gamall nautnaseggur ( eins gott að D.O. sjái ekki þetta ).......... Þær komast örugglega á fjallstoppinn, með öllum tilteknum brögðum sem þær kunna! Svo hafa þær hringuð horn eins og Djöfullinn ... Steingeitin mun nota þig og misnota á allan hátt til að ná sínu takmarki Þeim er sama þó að þær þurfi að eta rusl, eða að það taki óratíma að ná takmarkinu.. en þær ná því.... Steingeitinni er stjórnað af Saturnus - faðir tímans, þessum með orf og ljá.
Fiskurinn er fiskur..eða bara þorskur á þurru .. Ja reyndar tveir fiskar sem synda í sitthvora áttina - alltaf vegvilltir, svona lost... Fiskarnir lifa í stöðugum ótta því að þeir vita ekki hvaða hættulega fiskiæta liggur í leyni... allstaðar....
Sjáðu bara hvað þeir æða um, ruglaðir og áttavilltir.. Fiskar geta ekki haldið sig á sama stað í tvær sekúndur, ef þú hendir bragðgóðri beitu út í ..pomm. Í einum hvelli er fiskurinn kominn til þess að gleypa krókinn.. Auðveld bráð þessir fiskar.. (á vissan hátt eins og sauðurinn ) Fiskurinn stjórnast af Neptunus - guði friðar, ástar og rýmis
Vatnsberinn er villtur, geimkadett, vatnsbera strákur /stelpa. Vatnsberar eru gjörsamlega ábyrgðarlausir..... Þeir hafa eina reglu.. ef það er gott, gerðu það... Vetnsberar gera margbrotnar snjallar áætlanir, svo rústa þeir þeim án þess að hugsa sig tvisvar um.. Þeir segja þér einn hlut, og svo láta þeir einhverja brjálæðislega hugmynd teyma sig til Timbúktú... en þú teymir þá ekki neitt... Meðan þeir fara og "bjarga" heiminum..þá getur verið að fjölskyldan "týnist" Reyndu ekki einu sinni að halda í Vatnsbera, þeir eru hálir sem áll, bara geðveikt fólk.... Vatnsberanum er stjórnað af Uranus - guði eldinga, rafmagns og hjóls...
Jæja þá vitum við hvað býr sko "innra" með öllum merkjunum" þýðir ekki að reyna að þykjast eitthvað annað núna...eða..
hann Mummi klukkan 13:12
<< Home