Glöggt er gests augað

21.8.07

.fluttur

já þá er maður fluttur og verið að hamast í að koma sér fyrir...

flutningar gengu vel fyrir sig.. fyrir utan smá drama sem verður skýrt frá síðar.. og svo strengian daginn eftir, það tekur á að labba upp og niður á 4 hæð aftur og aftur og hvað þá með byrðar.. en ég hafði góða að til að hjálpa og ég þakka kærlega.. fyrir aðstoðna.. og auðvitað eru allir boðnir í innfluttings teitið.. eða hous warming eins og danir kalla það.. veit að það er á ensku en hei..

já og barasta...
hann Mummi klukkan 10:58

<< Home