Glöggt er gests augað
11.8.07
.snilld
komst nú í gott á fimmtudaginn, var í vaktar fríi og bara að dunda mér, þvo þvott, láta laga hjólið og for á istergade til að fá mér Durum rúllu og snarfaði hana í mig og þegar ég er að fara þaðan þá labba ég framhjá fiskbúð og er litið inn um gluggan og hvað sé ég ekki ýsu flök, ég rauk inn og keypti mér gott flak ekki var hún svo sem ó dýr en 1/2 kg var á 65 kall og ný yrði elduð ýsa í kvöld þannig ég fór líka og keypti nýjar kartöflur og svo var þetta allt saman eldað eins og á að gera.. bara á ofnpönnu og smá salt og pipar.. og bræddi smjör með... shit hvað þetta var gott.. þetta er fysta ýsan sem ég finn í dk í þessi 3 ár sem ég hef búið hérna og hef ég nú farið inn í þær margar fiskbúðirnar til að spurja um ýsuna en hún kallast Kullert eða eitthvað í þá áttina hérna en ég ættla að kaupa mér meira af ýsu fljótlega.. humm þetta var shit gott....
já svo er víst nína sys að koma með þá elsu með sér núna eftir eins og hálftíma.. næ í hana í lestina eftir smá...
6 dagar í fluttning
já svo er víst nína sys að koma með þá elsu með sér núna eftir eins og hálftíma.. næ í hana í lestina eftir smá...
6 dagar í fluttning
hann Mummi klukkan 12:59
<< Home