Glöggt er gests augað

21.6.07

.jæja

þá er árný komin til íslands.. og ég bara að byrja að undirbúa fluttininga og solleis.. bera á mig fúavörn.. búið að ringa svoldið síðustu daga..

innan skams þá ættla öddi brósi að koma í heimsókn.. og skömmu síðar en það þá flytur Dabbarinn til mín.. hann er loks búinn að ná að klippa á naflastrenginn við ísland..

og svo ættla ég að kíkja á klakan í sept byrjun.. jú svo koma mamma og pabbi í ágúst þó ekki til að gista hjá mér.. eru með svona túrista hóp...

jæja er á leið niður í banka með andels bevisið..

ég mun nú sennilega ekki skrifa mikið í sumar.. en ég hendi inn myndum þá meira...

ædíós
hann Mummi klukkan 11:30

<< Home