Glöggt er gests augað

9.5.07

.loks eitthvað

jæja ekki mikið búin að vera að blögga en hérna kemur smá færsla alla vega..


var að fá gesti en Sænska kóngafólkið var að koma í heimsókn til mín í dag og verður í 3 daga þannig nóg að gera þar.


búið að vera mega gott veður og erum við hjúinn búinn að hafa bíl í viku og höfum verið að fara hingað og þangað og ég að taka myndir er búinn að bæta við á myndasíðuna mína þarna til hægti sem segir Canon


og erum við líka að verða brún og sælleg eftir alla þessa sól


og svo ein mynd í lokin


hann Mummi klukkan 12:10

<< Home