Glöggt er gests augað

2.8.07

.simpson

já ég er að vísu ekki búinn að sjá nýju myndina en það er stefnt að því.. en ég fann síðu þar sem ég get séð út hverning ég væri ef ég væri í simpson þáttunum... prófaði tvær myndir.. maður uppar mynd af sér og svo gerir talvan rest.. og þetta eru alla vega þeirra hugmyndir um hverning ég væri.

fyrst ef ég væri nú skildur Abu

Og svo ef ég væri nú skildur Homer


Viðauki: það er víst búið að biðja um að fá hlekkin á simpsons síðuna.. þannig hérna kemur hún.. Sjáðu hverning simpson þú ert og ekki hafa myndina of stóra mestalagi svona 200k annars tekur græjan hana ekki
hann Mummi klukkan 11:46

<< Home