Glöggt er gests augað

24.6.07

.JT

já var að vinna í gær á tónleikum með Justin Timberlake í parken, var að vinna við sviðsgæslu.. var já.. svo nálægt dúdanum að ég hefði getað slappað hann. verð að segja að þetta voru fínir tónleikar ekki að ég náði að horfa á mikið af þeim en ég allavega skemmti mér.. viður kenni að ég fíla smá píku poppið en í hófi... en svo er ég að fara á tónleika með stones sjálfur í parken í ágúst


hafði nú ekki tíma til að taka myndir en tók eina eftir tónleikana þegar byrjað var að rífa allt niður og koma á næsta tónleika stað



hann Mummi klukkan 20:37

<< Home