Glöggt er gests augað

11.10.07

.splat dagur

já þetta var nú heldur betur splat dagur hjá mér.. en það er ekki búið að rigna í smá tíma hjá okkur en í dag ringdi svoldið. Og svo núna í kveld þegar ég var að tæma niðri í Dragör þá ákváðu nú allir froskarnir að skella sér á hoppi túr.. og það á götuni.. mátti sjá lík víða og því miður þá bætti ég í þann hóp.. maður átti erfitt með að sjá þá enda mikið af laufi á götuni líka.. en ég bjargaði alla vega þessum hérna.. og heitir hann núna Rokky


þetta er Skrubtudsen (Bufo bufo) fyrir þá sem það vilja vita..

já og hérna er nú allt orðið rólegt að sinni eftir gasið og óróan.. jamm gaman já...
hann Mummi klukkan 22:34

<< Home