Glöggt er gests augað

19.9.07

.Hip Hurra Det' Min Fødselsdag

Já kall á afmæli í dag.
var ég var búinn að skrifa svaka langt blögg já ekki bara blögg heldur ævisögu og er ég komin að þetta 9, 10 ára aldrinum mínum og komin í eins og 5000 orð og langar mig að setja hana inn í heilulagi þannig að hún kemur ekki núna en ég held nú að hún komi innan skams þar sem ég er í mikklum skriftar ham þessa dagana bara ekki blögg ham því ver og miður og er það jú málið með síðustu fræslu er að hún mun standa eitthvað áfram þar til andinn færist yfir mig á ný hvunar sem það mun jú vera,

en aftur að aðalatriðinu ég á afmæli og er búinn að vera að prófa að baka í nýja ofninum mínum og gengið bara vel þannig að það eru til kökur fyrir þá sem vilja láta sjá sig, en eru beðinir að gera boð á undan sér svo hægt sé að hafa klárt kaffi eða bjór þegar fólk kemur í heimsókn og ef fólk kemst ekki á morgun þá er bara að koma síðar ég er nú ekki lengi að henda í eina köku eða svo. já ég varð víst frjátíu og sex ára í þettað skiptið og ég ættla að setja inn hérna frábært lag og mæli ég með því að hlusta á það og er nú besti kaflin fyrir miðju laginu. en takk fyri mig að sinni.
ykkar einlægur Mummi
já og svo eitt gott mússi til Árnýjar minnar


þetta lag er úr forkeppni eurovision í dk 82
og fyrst ég er byrjaður að setja inn lög þá er hér annað sem mér fynnst gaman af
og var það víst hún Guðný sem kynnti mig fyrir því og fór ég ekki að læra að meta það fyrr en ég flutti út.

en þetta voru östkyst höslers bara nokkuð góðir gaurar
go svo er hér annað lag með öðrum röppurum sem ég er að hlusta á þessa dagana og fíla mikið

en þetta voru Nik og jay með Et sidste kys
já ættli þetta sé bara ekki nóg af skonrokki í bili
hann Mummi klukkan 05:45

<< Home