Glöggt er gests augað
25.8.07
.jammma
já... ég fór ásamt dabbanum út að djamma í gær ásamt vinkunu hanns sem er hérna útaf gaypridinu.. hvað um það við skunnduðum í strædó niðu í bæ og vorum rétt lennt á strikinu þegar við rákumst á hóp óðraíslendinga sem við að vísu þekktum. og eftir ráðabrugg þá var ákveðið að fara á vega næturklúbbinn og fá okkur hressingar. en það er nú svo sem ekki aðal málið.. á meðan á þessari ferð stóð þá saung hópurinn ættjarða söngva alla leiðina og í geggnum alla hóru götuna istergade, voru sungin lög eins og Nína, Danskalagið, fatlafól og ef minni mitt fer ekki með mig þá var tekið smá úr þjóðsöngnum.. annað merkilegt bar nú svo sem ekki á góma til að minnast á annað en að ég kom mér heim og svaf vel.. alveg þanngað til að það komu sennilga 8 löggubílar brunandi undir glugganum mínum um þetta 8 í morgun..
já.. já já.. vika í íslandsför...
já.. já já.. vika í íslandsför...
hann Mummi klukkan 18:48
<< Home